Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Utanríkisráðuneytið sver af sér þrýsting á háskólamann

Dóm­ari við al­þjóð­leg­an dóm­stól sendi fræði­manni hót­an­ir úr net­fangi sínu hjá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu og sak­aði hann um að vinna gegn ut­an­rík­is­hags­mun­um Ís­lands. Upp­lýs­inga­full­trúi seg­ir skila­boð­in ekki hafa ver­ið send í um­boði ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins.

Utanríkisráðuneytið sver af sér þrýsting á háskólamann
Segir dómara við alþjóðadómstól hafa hótað sér Bjarna Má Magnússyni, lektor við Háskólann í Reykjavík, var stillt upp við vegg vegna erindis sem hann hugðist flytja á alþjóðlegri hafréttarráðstefnu.

Tölvupóstar sem Tómas H. Heiðar, forstöðumaður Hafréttarstofnunar Íslands og dómari við Alþjóðlega hafréttardóminn, sendi Bjarna Má Magnússyni, lektor við Háskólann í Reykjavík, þar sem þrýst var á lektorinn að sníða fræðilegt erindi að utanríkishagsmunum Íslands, voru sendir úr tölvupóstfangi Tómasar hjá utanríkisráðuneytinu. Upplýsingafulltrúi ráðuneytisins segir þó að skilaboð Tómasar hafi ekki verið send í umboði ráðuneytisins, né hafi tölvupóstssamskiptin tengst störfum Tómasar hjá ráðuneytinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár