Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þingmaður framsóknar á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

Alls eru 25 Ís­lend­ing­ar á fund­in­um, en að­eins tveir karl­ar. Flest­ir eru full­trú­ar fé­laga­sam­taka, borg­ar­inn­ar og lög­reglu­yf­ir­valda. Þor­steinn Sæ­munds­son fór ásamt maka og greiddi ferð­ina úr eig­in vasa.

Þingmaður framsóknar á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna

Ferð Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, ásamt íslenskri sendinefnd, til New York, á fund Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (SÞ) hefur vakið umtal vegna fjölda þeirra sem fundinn sækja en alls fóru tuttugu og fimm manns frá Íslandi.  

Á meðal þeirra sem fundinn sækja eru fulltrúar félagasamtaka auk fulltrúa borgarinnar og lögregluyfirvalda. Aðeins tveir karlar eru með í för og greindi vísir.is frá því í gær að þeir væru jafnframt í fylgd maka sinna. Þetta eru þeir Matthías Imsland, aðstoðamaður ráðherra auk þingmanns Framsóknarflokksins, Þorsteins Sæmundssonar.

Athygli vekur að Þorsteinn og eiginkona hans eru eina fólkið innan sendinefndarinnar sem ekki hafa neina beina tengingu við málaflokkinn, en Alþingi sendi enga fulltrúa á sínum vegum. Stundin hafði uppá Þorsteini nú rétt í þessu og kannaði hver kæmi að greiðslu ferðar hans, ef ekki þingið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár