Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Þetta eru engar megrunarferðir"

Hjalti Björns­son eyð­ir öll­um sín­um frí­tíma á fjöll­um eða í ann­arri úti­vist. Hann hef­ur sér­stak­an áhuga á því að sofa í snjó­hús­um.

„Þetta eru engar megrunarferðir"
Harðjaxl Hjalti Björnsson er útivistamaður af lífi og sál. Hann hefur dálæti á því að tjalda á fjöllum að vetri til. Mynd: Ásdís Gunnarsdóttir

„Undanfarin 10 ár hef ég haft mikinn áhuga á því að fara í útilegur á fjöll að vetri til. Þá gisti ég ýmist í tjaldi eða snjóhúsum,“ segir Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri á sjúkrahúsinu á Vogi og fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands. Hjalti notar nær allan sinn frítíma í hverskonar útiveru. Hann fer einu sinni í viku með hóp sinn, Alla leið, á fjöll undir fána Ferðafélags Íslands. Þá er hann virkur í starfi björgunarsveitanna. Að sumrinu fer hann með hópa um Víknaslóðir, Lónsöræfi, Stórurð og kringum Langasjó. Að haustinu stundar hann síðan veiðar á rjúpu og hreindýrum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífsreynsla

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár