Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þegar Íslendingar áttu West Ham

Eggert Magnús­son varð eft­ir­læti bresku press­unn­ar við kaup­in á enska úr­vals­deild­arlið­inu. Í skugg­an­um stóð að­aleig­and­inn, Björgólf­ur Guð­munds­son. Óráðsía þótti ein­kenna rekst­ur­inn. Eggert var lát­inn fara. Tæp­um þrem­ur ár­um síð­ar missti Björgólf­ur fé­lag­ið.

Þegar Íslendingar áttu West Ham
Félagar Viðskiptafélagarnir Eggert Magnússon og Björgólfur Guðmundsson á góðri stundu. Samleið þeirra hjá West Ham var þó stutt og endaði með því að Eggert var ýtt til hliðar.

Haustið 2006 spurðist út að Eggert Magnússon, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, færi fyrir hópi fjárfesta sem vildi kaupa enska úrvalsdeildarliðið West Ham. Þetta vakti gríðarlega athygli en Íslendingar höfðu áður komið við í ensku knattspyrnunni þegar þeir keyptu Stoke City. Þetta var miklu stærra dæmi.  

„Málið er á byrjunarreit,“ sagði Eggert

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár