Haustið 2006 spurðist út að Eggert Magnússon, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, færi fyrir hópi fjárfesta sem vildi kaupa enska úrvalsdeildarliðið West Ham. Þetta vakti gríðarlega athygli en Íslendingar höfðu áður komið við í ensku knattspyrnunni þegar þeir keyptu Stoke City. Þetta var miklu stærra dæmi.
„Málið er á byrjunarreit,“ sagði Eggert
Athugasemdir