Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Þegar Íslendingar áttu West Ham

Eggert Magnús­son varð eft­ir­læti bresku press­unn­ar við kaup­in á enska úr­vals­deild­arlið­inu. Í skugg­an­um stóð að­aleig­and­inn, Björgólf­ur Guð­munds­son. Óráðsía þótti ein­kenna rekst­ur­inn. Eggert var lát­inn fara. Tæp­um þrem­ur ár­um síð­ar missti Björgólf­ur fé­lag­ið.

Þegar Íslendingar áttu West Ham
Félagar Viðskiptafélagarnir Eggert Magnússon og Björgólfur Guðmundsson á góðri stundu. Samleið þeirra hjá West Ham var þó stutt og endaði með því að Eggert var ýtt til hliðar.

Haustið 2006 spurðist út að Eggert Magnússon, fyrrverandi formaður Knattspyrnusambands Íslands, færi fyrir hópi fjárfesta sem vildi kaupa enska úrvalsdeildarliðið West Ham. Þetta vakti gríðarlega athygli en Íslendingar höfðu áður komið við í ensku knattspyrnunni þegar þeir keyptu Stoke City. Þetta var miklu stærra dæmi.  

„Málið er á byrjunarreit,“ sagði Eggert

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár