Flokkur

Fótbolti

Greinar

Fótboltamaður sýknaður af nauðgun vegna fyrri kynhegðunar konunnar
Erlent

Fót­bolta­mað­ur sýkn­að­ur af nauðg­un vegna fyrri kyn­hegð­un­ar kon­unn­ar

Fyrri kyn­hegð­un þol­anda í nauðg­un­ar­máli var not­uð gegn henni fyr­ir rétti þeg­ar knatt­spyrnu­mað­ur­inn Ched Evans var sýkn­að­ur af nauðg­un í Bretlandi í dag. Hann sagð­ist hafa sleg­ist í hóp­inn með öðr­um fót­bolta­manni, átt kyn­mök við kon­una og far­ið út um neyð­ar­út­gang, allt án nokk­urra orða­skipta við hana. Kon­an var yf­ir­heyrð um kyn­líf sitt fyr­ir dómi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu