Dýrara á bikarúrslitaleik karla en kvenna

Tals­vert dýr­ara er að horfa á karla spila fót­bolta en kon­ur á Ís­landi, hvort sem um er að ræða bikar­úr­slita­leik fé­lagsliða eða A-lands­l­ið Ís­lands. Þá er enn 143 pró­senta mun­ur á laun­um dóm­ara eft­ir því hvort þeir dæma í efstu deild karla eða í efstu deild kvenna.

Dýrara á bikarúrslitaleik karla en kvenna
Bikarmeistarar Valur keppir til úrslita í bikarúrslitaleik karla, en þeir eru einmitt ríkjandi bikarmeistarar. Mynd: KSÍ

Miði á bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu er fimm hundruð krónum dýrari en miði á bikarúrslitaleik kvenna. Báðir leikir fara fram á Laugardalsvelli um helgina en miðaverð á bikarúrsleitaleiki er ákveðið af þeim félögum sem spila leikina. Breiðablik og ÍBV mætast í úrslitaleik kvenna í kvöld, föstudag, en í karladeild mætast ÍBV og Valur kl. 16 á morgun, laugardag. 

Talsvert dýrara að fara á leik með karlalandsliðinu

KSÍ kynnti nýlega hærra verð á leiki hjá karlalandsliðinu í haust þegar undankeppni HM 2018 hefst. Vellinum er skipt í þrjú svæði. Í haust mun miði í svæði I á leikjum karlalandsliðsins kosta sjö þúsund krónur, í svæði II fimm þúsund krónur og í svæði III þrjú þúsund krónur. 

Tveir heimaleikir verða hjá kvennalandsliðinu í undankeppni EM 2017 í september þegar liðið mætir Slóveníu og Skotlandi. Stelpurnar eru efstar í sínum riðli og því góðar líkur á að þær tryggi sér þátttökurétt á þeirra þriðja stórmóti í haust. Ekki er selt í númeruð sæti hjá kvennalandsliðinu og kostar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
5
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár