Knattspyrnuhreyfingin verði að leita sér sérfræðiaðstoðar
Sif Atladóttir, landsliðskona í knattspyrnu, segir að auka verði fræðslu innan íþróttahreyfingarinnar en einnig í samfélaginu öll um mörk, samþykki og eðlileg samskipti. Svipta verði hulunni af kynferðislegu ofbeldi, áreiti eða ósæmilegri hegðun innan knattspyrnuhreyfingarinnar og uppræta þöggunarmenningu.
Fréttir
1
Foreldrar reiðir vegna Eggerts Gunnþórs
Óánægju gætir hjá foreldrum barna sem æfa knattspyrnu hjá FH með að Eggert Gunnþór Jónsson skuli vera einn af þjálfarum yngri flokka félagsins í ljósi þess að lögregla hefur haft kæru á hendur honum vegna nauðgunar til rannsóknar.
FréttirKSÍ-málið
KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kolbeins svo hann yrði valinn í HM-hópinn
Almar Þór Möller, lögmaður Kolbeins Sigþórssonar, staðfestir í samtali við Stundina að það að klára kæru brotaþola með sátt var skilyrði fyrir því að Kolbeinn kæmi til álita að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi 2018. Þetta skilyrði kom frá KSÍ.
FréttirKSÍ-málið
Sex leikmenn karlalandsliðsins sakaðir um kynferðis- og ofbeldisbrot
Aðgerðahópurinn Öfgar sendi stjórn KSÍ upplýsingar um sex landsliðsmenn sem sagðir eru hafa beitt kynferðisofbeldi og ofbeldi. Hluti leikmannanna hefur ekki verið nafngreindur áður í tengslum við slík brot.
FréttirKSÍ-málið
Lögmaður tengdur KSÍ og Kolbeini birti gögn um brotaþola
Gunnar Ingi Jóhannsson, lögmaður Þórhildar Gyðu Arnarsdóttur, segir að birting rannsóknargagna geti varðað við brot á hegningarlögum og íhugar að kæra Sigurður G Guðjónsson til lögreglu vegna þess. Rík ástæða sé til að hafa áhyggjur af því að rannsóknargögn í sakamálum séu notuð í annarlegum tilgangi á opinberum vettvangi og ástæðu til að hafa áhyggjur af því að lögmaður sem hefur ekki aðkomu að málinu sé fenginn til að fronta birtingu slíkra gagna.
Fréttir
Kolbeinn sendir frá sér yfirlýsingu: Játar ekki ofbeldi en greiddi samt bætur
Landsliðsmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson segist í yfirlýsingu skilja að Þórhildur Gyða Arnarsdóttir hafi verið „rænd sinni sátt“ með afneitun formanns Knattspyrnusambands Íslands. Hann svarar þó ekki öllum spurningum sem vaknað hafa.
Fréttir
KSÍ auglýsir eftir sjálfboðaliða sem tengilið við fatlaða stuðningsmenn
Knattspyrnusamband Íslands auglýsti í gær eftir tengilið þeirra við fatlaða stuðningsmenn landsliða. Staðan á að vera sjálfboðastarf þrátt fyrir að það krefjist sérþekkingar.
Fréttir
Skiptar skoðanir um myndband KSÍ: „Þetta er hámark heimskunnar“
Margir lýstu því að myndbandið hefði kallað fram gæsahúð af hrifningu. Prófessor við Listaháskólann, Goddur, segir aftur á móti að myndbandið sé verulega ógeðfellt og uppfullt af þjóðrembu.
Fréttir
Nýtt myndband KSÍ: „Einn hugur, eitt hjarta sem slær fyrir Ísland“
KSÍ kynnir nýtt merki sambandsins með myndbandi um landvættina, „hinar fullkomnu táknmyndir fyrir landslið Íslands“.
Fréttir
Dýrara á bikarúrslitaleik karla en kvenna
Talsvert dýrara er að horfa á karla spila fótbolta en konur á Íslandi, hvort sem um er að ræða bikarúrslitaleik félagsliða eða A-landslið Íslands. Þá er enn 143 prósenta munur á launum dómara eftir því hvort þeir dæma í efstu deild karla eða í efstu deild kvenna.
Fréttir
Fótbolti og fegurð í Frakklandi
Þúsundir Íslendinga munu halda til Frakklands að fylgjast með landsliðinu taka þátt í baráttunni um Evrópumeistaratitilinn. Um átta prósent Íslendinga sóttu um miða á leikina, eða nærri 27 þúsund manns, en fyrir hvern leik hefur Ísland möguleika á um 7–15 þúsund miða. En hvað getur maður dundað sér við á meðan maður bíður eftir leiknum?
Fréttir
Kínverjar opna íslenska vefsíðu með falsaðar landsliðstreyjur
Vefsíðan Fotboltatreyjur.com auglýsir nú grimmt á Facebook en þar er á ferðinni kínverskt fyrirtæki sem nýtir sér þýðingar frá Google. „Deila þessari færslu og eins fanpage okkar, munt þú hafa tækifæri til að fá ókeypis gjöf.“ Framkvæmdastjóri Errea á Íslandi segir engan alvöru stuðningsmann mæta í kínverskri eftirlíkingu á EM2016.
Mest lesið undanfarið ár
1
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.