Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Eina leiðin til að fita geti verið kynlífsbætandi er að smyrja þeim á viðeigandi staði“

Skurð­lækn­ir skýt­ur föst­um skot­um að Þor­björgu Haf­steins­dótt­ur nær­ing­ar­þerap­ista. Aug­lýs­ir sömu vör­ur og sjálf­ur Dr. Oz neydd­ist til að við­ur­kenna að virka ekki.

„Eina leiðin til að fita geti verið kynlífsbætandi er að smyrja þeim á viðeigandi staði“

Björn Geir Leifsson skurðlæknir gagnrýnir fullyrðingar Þorbjargar Hafsteinsdóttur, hjúkrunarfræðings og næringarþerapista, í myndbandi sem birtist á Vísi fyrir skemmstu.

„Í myndbandinu, sem er dulbúin auglýsing á ýmsum vörum rétt eins og pistillinn, er skýrt gefið í skyn að vörurnar sem hún kynnir geti stuðlað að bættu kynlífi. Þetta eru ýmsar fitur og olíur. En þerapistinn minnist ekkert á hvernig á að nota vörurnar til bóta við kynlífsiðkun. Furðulegt að hún skuli ekki þora að segja frá því að eina leiðin til að fita geti verið kynlífsbætandi er að smyrja þeim á viðeigandi staði neðantil,“ segir Björn Geir meðal annars á Facebook-síðu sinni.

Hann segir „þykjustunæringarfræðinginn“ vera farinn að færa sig upp á skaftið í myndbandinu og að „svona þvaður ætti að varða við lög“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár