Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Eina leiðin til að fita geti verið kynlífsbætandi er að smyrja þeim á viðeigandi staði“

Skurð­lækn­ir skýt­ur föst­um skot­um að Þor­björgu Haf­steins­dótt­ur nær­ing­ar­þerap­ista. Aug­lýs­ir sömu vör­ur og sjálf­ur Dr. Oz neydd­ist til að við­ur­kenna að virka ekki.

„Eina leiðin til að fita geti verið kynlífsbætandi er að smyrja þeim á viðeigandi staði“

Björn Geir Leifsson skurðlæknir gagnrýnir fullyrðingar Þorbjargar Hafsteinsdóttur, hjúkrunarfræðings og næringarþerapista, í myndbandi sem birtist á Vísi fyrir skemmstu.

„Í myndbandinu, sem er dulbúin auglýsing á ýmsum vörum rétt eins og pistillinn, er skýrt gefið í skyn að vörurnar sem hún kynnir geti stuðlað að bættu kynlífi. Þetta eru ýmsar fitur og olíur. En þerapistinn minnist ekkert á hvernig á að nota vörurnar til bóta við kynlífsiðkun. Furðulegt að hún skuli ekki þora að segja frá því að eina leiðin til að fita geti verið kynlífsbætandi er að smyrja þeim á viðeigandi staði neðantil,“ segir Björn Geir meðal annars á Facebook-síðu sinni.

Hann segir „þykjustunæringarfræðinginn“ vera farinn að færa sig upp á skaftið í myndbandinu og að „svona þvaður ætti að varða við lög“. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár