Sveinbjörg snýr sér að fíkniefnaneytendum

Átök um meinta for­dóma vegna íbúa­kjarna í Breið­holti. Áhyggj­ur af fíkni­efna­neyslu með­al fatl­aðra í fyr­ir­hug­uð­um íbúða­kjarna setja nýtt mál á dag­skrá hjá Fram­sókn­ar- og flug­vall­ar­vin­um.

Sveinbjörg snýr sér að fíkniefnaneytendum
Sveinbjörg Birna Oddviti Framsóknar og flugvallarvina vakti mikla athygli þegar hún tók upp baráttu gegn því að bygging mosku yrði leyfð. Nú spyr hún út í fíkniefnaneyslu fólks sem nýtir búsetuúrræði borgarinnar. Mynd: Framsókn og flugvallarvinir / Facebook

Eftir hörð átök á mótmælafundi íbúa í Seljahverfinu vegna fyrirhugaðs búsetuúrræðis á vegum borgarinnar í Rangárseli fyrir fatlaða hefur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, lagt fram fyrirspurn um fíkniefnaneytendur í húsnæði borgarinnar.

Púað á formann velferðarráðs

Á fundinum, sem haldinn var í Seljakirkju á miðvikudagskvöld, var púað á Björk Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanns velferðarráðs borgarinnar. Um tvö hundruð íbúar sóttu fundinn. Á fundinum gagnrýndi Björk sóknarprestinn fyrir að halda slíkan mótmælafund í kirkjunni, en hún vísaði til þess verið væri að ala á fordómum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu