Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sveinbjörg snýr sér að fíkniefnaneytendum

Átök um meinta for­dóma vegna íbúa­kjarna í Breið­holti. Áhyggj­ur af fíkni­efna­neyslu með­al fatl­aðra í fyr­ir­hug­uð­um íbúða­kjarna setja nýtt mál á dag­skrá hjá Fram­sókn­ar- og flug­vall­ar­vin­um.

Sveinbjörg snýr sér að fíkniefnaneytendum
Sveinbjörg Birna Oddviti Framsóknar og flugvallarvina vakti mikla athygli þegar hún tók upp baráttu gegn því að bygging mosku yrði leyfð. Nú spyr hún út í fíkniefnaneyslu fólks sem nýtir búsetuúrræði borgarinnar. Mynd: Framsókn og flugvallarvinir / Facebook

Eftir hörð átök á mótmælafundi íbúa í Seljahverfinu vegna fyrirhugaðs búsetuúrræðis á vegum borgarinnar í Rangárseli fyrir fatlaða hefur Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, lagt fram fyrirspurn um fíkniefnaneytendur í húsnæði borgarinnar.

Púað á formann velferðarráðs

Á fundinum, sem haldinn var í Seljakirkju á miðvikudagskvöld, var púað á Björk Vilhelmsdóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar og formanns velferðarráðs borgarinnar. Um tvö hundruð íbúar sóttu fundinn. Á fundinum gagnrýndi Björk sóknarprestinn fyrir að halda slíkan mótmælafund í kirkjunni, en hún vísaði til þess verið væri að ala á fordómum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár