Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn, gagnrýndi að Reykjavíkurborg heimilaði félagi Alvogen að færa skuldir á lóð sem borgin hafði afhent félaginu til annars félags. Með snúningnum eignaðist félag í eigu Róberts Wessman fasteign sem annað félag hafði fengið vilyrði fyrir. Fasteignin gæti verið um 20 milljarða króna virði í dag.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018
„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku
Báðir foreldrar, tvær systur og dóttir Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur prýða O-lista Borgarinnar okkar - Reykjavík. Sveinbjörg gerir afturköllun á úthlutun lóðar til byggingar mosku að baráttumáli eins og fyrir síðustu kosningar, en Sjálfstæðismenn vildu ekki vísa tillögunni frá á fundi borgarstjórnar.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018
Sveinbjörg um þéttingu byggðar: „Höfum misst bæði hundinn okkar og köttinn okkar“
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi segir að ekki megi líta framhjá áhrifum þéttingar byggðar á umferðarþunga í íbúðahverfum. Mikið um hraðakstur í Álmgerði.
Fréttir
Sveinbjörg segir framsóknarmenn ekki þora að tjá raunverulegar skoðanir sínar á hælisleitendamálum
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi og leiðtogi Framsóknar og flugvallarvina í Reykjavík undanfarin ár, er hætt í flokknum og ætlar að sitja sem óháður borgarfulltrúi fram að borgarstjórnarkosningum.
Fréttir
Lilja segir málflutning Sveinbjargar ekki samrýmast stefnu Framsóknarflokksins
Ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur um kostnað vegna barna hælisleitenda hafa verið harðlega gagnrýnd. Formaður flokksins segir þau klaufsk, ungir framsóknarmenn hafa lýst yfir vantrausti og varaformaður flokksins, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, segir þau ekki samýmast stefnu flokksins.
RannsóknMoskumálið
Talsmenn óttans
Þjóðernishyggja hefur alltaf einkennt íslensk stjórnmál en á síðustu árum hefur það færst í aukana að stjórnmálamenn nota þjóðernispopúlisma, andúð á útlendingum og hræðsluáróður til þess að auka fylgi sitt. Flokkur sem elur á tortryggni í garð múslima sækir ört í sig veðrið og mælist nú með tveggja prósenta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum
Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga
Siðanefnd tekur afgerandi afstöðu gegn notkun aflandsfélaga. „Kjósendur vænta þess að þeir sýni borgaralega ábyrgð,“ segir nefndin um stjórnmálamenn. Viðhorf nefndarinnar eru gjörólík þeim sjónarmiðum sem forystumenn ríkisstjórnar Íslands og stjórnarflokkanna hafa haldið á lofti.
FréttirPanama-skjölin
Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi
Júlíus Vífill Ingvarsson hóf borgarstjórnarfund í dag á því að segja af sér sem borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Segir hann að aflandsfélag sitt á Panama væri hugsað sem lífeyrissjóður, en ekki félag sem gæti átt í viðskiptum. Sveinbjörg Birna ætlar í tímabundið leyfi, þar til rannsókn á því hvort hún hafi brotið lög er lokið.
FréttirEinelti
Sveinbjörg Birna eini borgarfulltrúinn sem fékk ekki köku á afmælisdaginn
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, deilir auglýsingu Á allra vörum sem beinist gegn einelti og lýsir sögu sinni innan borgarráðs. Hún segist ekki líta á sig sem þolanda eineltis en segist þó hugsi yfir hvaða skilaboð slíkt sendi.
FréttirFlóttamenn
Athyglinni beint að bágstöddum Íslendingum
Áslaug Friðriksdóttir og Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir vekja athygli á biðlistum hjá Reykjavíkurborg. Kjartan Magnússon sat hjá í atkvæðagreiðslu um móttöku flóttafólks.
FréttirReykjavíkurborg
Sveinbjörg um mótmælendur: „Mér finnst þetta bara vera einhverjir Evrópusinnar“
Borgarfulltrúar hryggir eftir atburði gærdagsins og telja ESB-sinna hafa verið að verki. Að sögn Sveinbjargar þurfa þeir sem gagnrýna ríkisstjórnina „aðeins að fara í naflaskoðun“
Fréttir
Sveinbjörg snýr sér að fíkniefnaneytendum
Átök um meinta fordóma vegna íbúakjarna í Breiðholti. Áhyggjur af fíkniefnaneyslu meðal fatlaðra í fyrirhuguðum íbúðakjarna setja nýtt mál á dagskrá hjá Framsóknar- og flugvallarvinum.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.