Aðili

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

Greinar

Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Bara einn borg­ar­full­trúi gagn­rýndi að fé­lag Ró­berts eign­að­ist lyfja­verk­smiðj­una: ,,Það spurði eng­inn neinna spurn­inga”

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í borg­ar­stjórn, gagn­rýndi að Reykja­vík­ur­borg heim­il­aði fé­lagi Al­vo­gen að færa skuld­ir á lóð sem borg­in hafði af­hent fé­lag­inu til ann­ars fé­lags. Með snún­ingn­um eign­að­ist fé­lag í eigu Ró­berts Wessman fast­eign sem ann­að fé­lag hafði feng­ið vil­yrði fyr­ir. Fast­eign­in gæti ver­ið um 20 millj­arða króna virði í dag.
„Fjölskylduframboð“ Sveinbjargar Birnu gegn mosku
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

„Fjöl­skyldu­fram­boð“ Svein­bjarg­ar Birnu gegn mosku

Báð­ir for­eldr­ar, tvær syst­ur og dótt­ir Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur prýða O-lista Borg­ar­inn­ar okk­ar - Reykja­vík. Svein­björg ger­ir aft­ur­köll­un á út­hlut­un lóð­ar til bygg­ing­ar mosku að bar­áttu­máli eins og fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar, en Sjálf­stæð­is­menn vildu ekki vísa til­lög­unni frá á fundi borg­ar­stjórn­ar.
Sveinbjörg um þéttingu byggðar: „Höfum misst bæði hundinn okkar og köttinn okkar“
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Svein­björg um þétt­ingu byggð­ar: „Höf­um misst bæði hund­inn okk­ar og kött­inn okk­ar“

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir að ekki megi líta fram­hjá áhrif­um þétt­ing­ar byggð­ar á um­ferð­ar­þunga í íbúða­hverf­um. Mik­ið um hraðakst­ur í Álm­gerði.
Sveinbjörg segir framsóknarmenn ekki þora að tjá raunverulegar skoðanir sínar á hælisleitendamálum
Fréttir

Svein­björg seg­ir fram­sókn­ar­menn ekki þora að tjá raun­veru­leg­ar skoð­an­ir sín­ar á hæl­is­leit­enda­mál­um

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi og leið­togi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í Reykja­vík und­an­far­in ár, er hætt í flokkn­um og ætl­ar að sitja sem óháð­ur borg­ar­full­trúi fram að borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um.
Lilja segir málflutning Sveinbjargar ekki samrýmast stefnu Framsóknarflokksins
Fréttir

Lilja seg­ir mál­flutn­ing Svein­bjarg­ar ekki sam­rýmast stefnu Fram­sókn­ar­flokks­ins

Um­mæli Svein­bjarg­ar Birnu Svein­björns­dótt­ur um kostn­að vegna barna hæl­is­leit­enda hafa ver­ið harð­lega gagn­rýnd. Formað­ur flokks­ins seg­ir þau klaufsk, ung­ir fram­sókn­ar­menn hafa lýst yf­ir van­trausti og vara­formað­ur flokks­ins, Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, seg­ir þau ekki sa­mý­mast stefnu flokks­ins.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Siðanefnd ósam­mála for­ystu­mönn­um stjórn­ar­flokk­anna um sið­semi af­l­ands­fé­laga

Siðanefnd tek­ur af­ger­andi af­stöðu gegn notk­un af­l­ands­fé­laga. „Kjós­end­ur vænta þess að þeir sýni borg­ara­lega ábyrgð,“ seg­ir nefnd­in um stjórn­mála­menn. Við­horf nefnd­ar­inn­ar eru gjör­ólík þeim sjón­ar­mið­um sem for­ystu­menn rík­is­stjórn­ar Ís­lands og stjórn­ar­flokk­anna hafa hald­ið á lofti.
Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi
FréttirPanama-skjölin

Júlí­us Víf­ill seg­ir af sér og Svein­björg fer í tíma­bund­ið leyfi

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son hóf borg­ar­stjórn­ar­fund í dag á því að segja af sér sem borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Seg­ir hann að af­l­ands­fé­lag sitt á Panama væri hugs­að sem líf­eyr­is­sjóð­ur, en ekki fé­lag sem gæti átt í við­skipt­um. Svein­björg Birna ætl­ar í tíma­bund­ið leyfi, þar til rann­sókn á því hvort hún hafi brot­ið lög er lok­ið.
Sveinbjörg Birna eini borgarfulltrúinn sem fékk ekki köku á afmælisdaginn
FréttirEinelti

Svein­björg Birna eini borg­ar­full­trú­inn sem fékk ekki köku á af­mæl­is­dag­inn

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, borg­ar­full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina, deil­ir aug­lýs­ingu Á allra vör­um sem bein­ist gegn einelti og lýs­ir sögu sinni inn­an borg­ar­ráðs. Hún seg­ist ekki líta á sig sem þol­anda einelt­is en seg­ist þó hugsi yf­ir hvaða skila­boð slíkt sendi.
Athyglinni beint að bágstöddum Íslendingum
FréttirFlóttamenn

At­hygl­inni beint að bág­stödd­um Ís­lend­ing­um

Áslaug Frið­riks­dótt­ir og Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir vekja at­hygli á bið­list­um hjá Reykja­vík­ur­borg. Kjart­an Magnús­son sat hjá í at­kvæða­greiðslu um mót­töku flótta­fólks.
Sveinbjörg um mótmælendur: „Mér finnst þetta bara vera einhverjir Evrópusinnar“
FréttirReykjavíkurborg

Svein­björg um mót­mæl­end­ur: „Mér finnst þetta bara vera ein­hverj­ir Evr­óp­us­inn­ar“

Borg­ar­full­trú­ar hrygg­ir eft­ir at­burði gær­dags­ins og telja ESB-sinna hafa ver­ið að verki. Að sögn Svein­bjarg­ar þurfa þeir sem gagn­rýna rík­is­stjórn­ina „að­eins að fara í nafla­skoð­un“
Sveinbjörg snýr sér að fíkniefnaneytendum
Fréttir

Svein­björg snýr sér að fíkni­efna­neyt­end­um

Átök um meinta for­dóma vegna íbúa­kjarna í Breið­holti. Áhyggj­ur af fíkni­efna­neyslu með­al fatl­aðra í fyr­ir­hug­uð­um íbúða­kjarna setja nýtt mál á dag­skrá hjá Fram­sókn­ar- og flug­vall­ar­vin­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Þóra Dungal fallin frá
    5
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.