Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Stungið upp á Kaupþingsláni á fundi bankamanna og ráðherra 5. október

Hluti „sam­eig­in­legr­ar til­lögu“ – Sig­urð­ur Ein­ars­son lagði til að lán­að yrði gegn veði í FIH-bank­an­um

Stungið upp á Kaupþingsláni á fundi bankamanna og ráðherra 5. október

Lánveiting frá Seðlabankanum til Kaupþings upp á 500 milljónir evra er á meðal þeirra hugmynda sem festar voru á blað á sameiginlegum fundi ráðherra, ráðuneytisstjóra og bankamanna í ráðherrabústaðnum þann 5. október árið 2008. Þetta kemur fram í minnisblaði, rituðu af Árna M. Mathiesen þáverandi fjármálaráðherra sama dag, sem felur í sér „sameiginlega tillögu” um neyðaraðgerðir vegna yfirvofandi hruns. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár