Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Stungið upp á Kaupþingsláni á fundi bankamanna og ráðherra 5. október

Hluti „sam­eig­in­legr­ar til­lögu“ – Sig­urð­ur Ein­ars­son lagði til að lán­að yrði gegn veði í FIH-bank­an­um

Stungið upp á Kaupþingsláni á fundi bankamanna og ráðherra 5. október

Lánveiting frá Seðlabankanum til Kaupþings upp á 500 milljónir evra er á meðal þeirra hugmynda sem festar voru á blað á sameiginlegum fundi ráðherra, ráðuneytisstjóra og bankamanna í ráðherrabústaðnum þann 5. október árið 2008. Þetta kemur fram í minnisblaði, rituðu af Árna M. Mathiesen þáverandi fjármálaráðherra sama dag, sem felur í sér „sameiginlega tillögu” um neyðaraðgerðir vegna yfirvofandi hruns. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár