Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stóra norska byssutilraunin

Inn­an norsku lög­regl­unn­ar eru skipt­ar skoð­an­ir á vopna­burði, en ár­ið 2014 til loka árs 2015 var gerð til­raun til að vopna lög­regl­una, þvert á vilja al­menn­ings. Stuðn­ings­menn vopna­væð­ing­ar og dóms­mála­ráð­herra litu á þetta sem nauð­syn­lega að­gerð í bar­áttu við hryðju­verka­ógn­ina.

Stóra norska byssutilraunin

Árið 2014 varð uppi fótur og fit út af vopnagjöf sem norska lögreglan færði starfsbræðrum sínum á Íslandi. Ekki voru allir sammála um notagildi þýsku hríðskotabyssunnar MP5 við lögreglustörf á Íslandi, og sér í lagi þá staðreynd að löggæslan hefði vopnast með leynd. Að vopnavæða lögreglu á eyju þar sem fá morð eru framin og blóðug átök nærri engin verður seint óumdeilt. Engin dauðsföll hafa orðið af völdum uppþota á Íslandi, hvorki í búsáhaldabyltingunni og Gúttó-slaginum eða í mótmælunum gegn inngöngu í Nató, enda hvorki borgarar né lögreglu vopnuð skotvopnum á þessum sögulegu augnablikum.

En síðan 2014 hefur farið fram ekki bara mjög lífleg umræða um vopnaburð íslensku lögreglunnar. Í Noregi hefur lögreglan vopnast og afvopnast eftir röð af slysum sem hafa þótt vandræðalegar fyrir löggæsluna í landinu og dómsmálaráðherran Anders Anundsen.

Lögreglu í sjálfvald sett að meta hryðjuverkaógn

Þann 20. ágúst 2014 hófst vopnun norsku lögreglunnar með stuðningi dómsmálaráðherrans. Helstu rök sem ráðherra notaði var hryðjuverkaógnin sem hann taldi að bregðast þyrfti við með einum eða öðrum hætti. Norska þingið lagðist gegn vopnaburðinum o

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár