Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stóra norska byssutilraunin

Inn­an norsku lög­regl­unn­ar eru skipt­ar skoð­an­ir á vopna­burði, en ár­ið 2014 til loka árs 2015 var gerð til­raun til að vopna lög­regl­una, þvert á vilja al­menn­ings. Stuðn­ings­menn vopna­væð­ing­ar og dóms­mála­ráð­herra litu á þetta sem nauð­syn­lega að­gerð í bar­áttu við hryðju­verka­ógn­ina.

Stóra norska byssutilraunin

Árið 2014 varð uppi fótur og fit út af vopnagjöf sem norska lögreglan færði starfsbræðrum sínum á Íslandi. Ekki voru allir sammála um notagildi þýsku hríðskotabyssunnar MP5 við lögreglustörf á Íslandi, og sér í lagi þá staðreynd að löggæslan hefði vopnast með leynd. Að vopnavæða lögreglu á eyju þar sem fá morð eru framin og blóðug átök nærri engin verður seint óumdeilt. Engin dauðsföll hafa orðið af völdum uppþota á Íslandi, hvorki í búsáhaldabyltingunni og Gúttó-slaginum eða í mótmælunum gegn inngöngu í Nató, enda hvorki borgarar né lögreglu vopnuð skotvopnum á þessum sögulegu augnablikum.

En síðan 2014 hefur farið fram ekki bara mjög lífleg umræða um vopnaburð íslensku lögreglunnar. Í Noregi hefur lögreglan vopnast og afvopnast eftir röð af slysum sem hafa þótt vandræðalegar fyrir löggæsluna í landinu og dómsmálaráðherran Anders Anundsen.

Lögreglu í sjálfvald sett að meta hryðjuverkaógn

Þann 20. ágúst 2014 hófst vopnun norsku lögreglunnar með stuðningi dómsmálaráðherrans. Helstu rök sem ráðherra notaði var hryðjuverkaógnin sem hann taldi að bregðast þyrfti við með einum eða öðrum hætti. Norska þingið lagðist gegn vopnaburðinum o

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
4
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu