Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stóra norska byssutilraunin

Inn­an norsku lög­regl­unn­ar eru skipt­ar skoð­an­ir á vopna­burði, en ár­ið 2014 til loka árs 2015 var gerð til­raun til að vopna lög­regl­una, þvert á vilja al­menn­ings. Stuðn­ings­menn vopna­væð­ing­ar og dóms­mála­ráð­herra litu á þetta sem nauð­syn­lega að­gerð í bar­áttu við hryðju­verka­ógn­ina.

Stóra norska byssutilraunin

Árið 2014 varð uppi fótur og fit út af vopnagjöf sem norska lögreglan færði starfsbræðrum sínum á Íslandi. Ekki voru allir sammála um notagildi þýsku hríðskotabyssunnar MP5 við lögreglustörf á Íslandi, og sér í lagi þá staðreynd að löggæslan hefði vopnast með leynd. Að vopnavæða lögreglu á eyju þar sem fá morð eru framin og blóðug átök nærri engin verður seint óumdeilt. Engin dauðsföll hafa orðið af völdum uppþota á Íslandi, hvorki í búsáhaldabyltingunni og Gúttó-slaginum eða í mótmælunum gegn inngöngu í Nató, enda hvorki borgarar né lögreglu vopnuð skotvopnum á þessum sögulegu augnablikum.

En síðan 2014 hefur farið fram ekki bara mjög lífleg umræða um vopnaburð íslensku lögreglunnar. Í Noregi hefur lögreglan vopnast og afvopnast eftir röð af slysum sem hafa þótt vandræðalegar fyrir löggæsluna í landinu og dómsmálaráðherran Anders Anundsen.

Lögreglu í sjálfvald sett að meta hryðjuverkaógn

Þann 20. ágúst 2014 hófst vopnun norsku lögreglunnar með stuðningi dómsmálaráðherrans. Helstu rök sem ráðherra notaði var hryðjuverkaógnin sem hann taldi að bregðast þyrfti við með einum eða öðrum hætti. Norska þingið lagðist gegn vopnaburðinum o

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár