Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ný undirskriftasöfnun: Skora á Ólaf Ragnar að boða til kosninga

Safn­að er und­ir­skrift­um fyr­ir áskor­un til for­seta Ís­lands um að fella rík­is­stjórn­ina. Á sjö­unda þús­und manns hef­ur boð­að komu sína á Aust­ur­völl í dag í „bylt­ingu“. 39 þús­und manns vilja lög um fisk­veiðiauð­lind­ina í þjóð­ar­at­kvæði.

Ný undirskriftasöfnun: Skora á Ólaf Ragnar að boða til kosninga
Hefur þrisvar nýtt málskotsréttinn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur þrisvar nýtt málskotsrétt sinn og vísað málum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Fyrst voru það fjölmiðlalög ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar árið 2004 og síðar Icesave-samningarnir í tvígang. Frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá opnuðu á þjóðaratkvæðagreiðslur án atbeina forseta, en hann hefur lýst sig andvígan frumvarpinu.

Nú hafa rúmlega sex hundruð manns skrifað undir áskorun til forseta Íslands um að fella ríkisstjórnina samkvæmt 24. grein stjórnarskrárinnar. Undirskriftasöfnunin hófst seinni partinn í gær, mánudag. „Nú er svo í óefni komið að ríkisstjórn Íslands hefur algjörlega glatað trausti almennings og bera stöðugt í bakkafullann lækinn með ósannindum í fjölmiðlum og víða á opinberum vettvangi,“ segir meðal annars í yfirlýsingu með undirskriftasöfnuninni. Forsprakkar undirskriftasöfnunarinnar stefna á að safna undirskriftum frá 30% kosningabærra manna. 

24. grein stjórnarskrár Íslands er svohljóðandi: „Forseti lýðveldisins getur rofið Alþingi, og skal þá stofnað til nýrra kosninga, [áður en 45 dagar eru liðnir frá því er gert var kunnugt um þingrofið], enda komi Alþingi saman eigi síðar en [tíu vikum]1) eftir, að það var rofið. [Alþingismenn skulu halda umboði sínu til kjördags.]“ 

Mótmæla á Austurvelli í dag

Um 6300 manns hafa nú boðað komu sína  mótmælafund undir yfirskriftinni  „Bylting! Uppreisn!“ á Austurvelli í miðborg Reykjavíkur klukkan fimm í dag. Tilefni mótmælanna er margvíslegt en þau beinast gegn ríkisstjórn landsins. „Almenningur sér sig nú knúinn til að koma núverandi ríkisstjórn frá störfum, hún er að valda varanlegum, óafturkræfum skaða fyrir þjóðina. Við erum reið. Við líðum þetta ekki lengur. Mótmælendur komið endilega með lykla með ykkur til að búa til hávaða og koma skilaboðunum á framfæri að þeir lyklar sem ríkisstjórnin hefur að framtíð landsins hafa þeir ekki umboð fyrir lengur, og skulu skila. Nú stendur þjóðin saman og lætur heyra í sér! Endilega póstið á vegginn hér þau atriði sem ykkur finnst vera helst á baugi og þau atriði sem fá ykkur til að vilja uppreisn, núna!“

Ráðstöfun auðlinda mótmælt

Við þetta má bæta að tæplega 39 þúsund manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta Íslands um að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár