Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, ætlaði að snúa aftur til þingstarfa á mánudaginn síðasta en hætti við.
Höfðu þingmenn flokksins séð fram á að hitta formanninn sinn á Alþingi nú í upphafi mánaðar. Allt kom fyrir ekki, því Sigmundur ákvað að vera áfram í leyfi, í að minnsta kosti tvær vikur til viðbótar.
Athugasemdir