Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segir Öldu Hrönn hafa framið lögbrot

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari seg­ir yf­ir­lög­fræð­ing lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa fram­ið lög­brot. Áfram­sendi einka­póst sem hún fékk fyr­ir slysni. Ýms­ar spurn­ing­ar vakna þó mál­inu sé stjórn­sýslu­lega lok­ið.

Segir Öldu Hrönn hafa framið lögbrot
Sökuð um lögbrot Alda Hrönn, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hægri hönd lögreglustjóra komst yfir einkapóst og sendi hann í ýmsar áttir. Mynd: RÚV

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hafa framið lögbrot með meðferð sinni á einkapósti sem hún fékk í hendur fyrir slysni. Með því að áframsenda einkapóst sem vinir sendu sín á milli, og hún fékk fyrir mistök, „til einhverra ráðherra og þjóðleikhúsráðs“ hafi hún gerst brotleg við 9. málsgrein 47. greinar fjarskiptalaga. Þetta fullyrðir Jón Steinar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en hún ber yfirskriftina „Hnýsni í einkamál annarra“. Lögin kveða á um allt að tveggja ára refsingu við brotum sem þessum. „Jú jú, ég er að benda á að þarna er lagaákvæði sem er augljóslega brotið og hún gerði það,“ segir Jón Steinar í samtali við Stundina. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Valdatafl í lögreglunni

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár