Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segir Öldu Hrönn hafa framið lögbrot

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari seg­ir yf­ir­lög­fræð­ing lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa fram­ið lög­brot. Áfram­sendi einka­póst sem hún fékk fyr­ir slysni. Ýms­ar spurn­ing­ar vakna þó mál­inu sé stjórn­sýslu­lega lok­ið.

Segir Öldu Hrönn hafa framið lögbrot
Sökuð um lögbrot Alda Hrönn, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hægri hönd lögreglustjóra komst yfir einkapóst og sendi hann í ýmsar áttir. Mynd: RÚV

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hafa framið lögbrot með meðferð sinni á einkapósti sem hún fékk í hendur fyrir slysni. Með því að áframsenda einkapóst sem vinir sendu sín á milli, og hún fékk fyrir mistök, „til einhverra ráðherra og þjóðleikhúsráðs“ hafi hún gerst brotleg við 9. málsgrein 47. greinar fjarskiptalaga. Þetta fullyrðir Jón Steinar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en hún ber yfirskriftina „Hnýsni í einkamál annarra“. Lögin kveða á um allt að tveggja ára refsingu við brotum sem þessum. „Jú jú, ég er að benda á að þarna er lagaákvæði sem er augljóslega brotið og hún gerði það,“ segir Jón Steinar í samtali við Stundina. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Valdatafl í lögreglunni

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár