Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segir Öldu Hrönn hafa framið lögbrot

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari seg­ir yf­ir­lög­fræð­ing lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hafa fram­ið lög­brot. Áfram­sendi einka­póst sem hún fékk fyr­ir slysni. Ýms­ar spurn­ing­ar vakna þó mál­inu sé stjórn­sýslu­lega lok­ið.

Segir Öldu Hrönn hafa framið lögbrot
Sökuð um lögbrot Alda Hrönn, yfirlögfræðingur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hægri hönd lögreglustjóra komst yfir einkapóst og sendi hann í ýmsar áttir. Mynd: RÚV

Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, segir Öldu Hrönn Jóhannsdóttur, yfirlögfræðing lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hafa framið lögbrot með meðferð sinni á einkapósti sem hún fékk í hendur fyrir slysni. Með því að áframsenda einkapóst sem vinir sendu sín á milli, og hún fékk fyrir mistök, „til einhverra ráðherra og þjóðleikhúsráðs“ hafi hún gerst brotleg við 9. málsgrein 47. greinar fjarskiptalaga. Þetta fullyrðir Jón Steinar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, en hún ber yfirskriftina „Hnýsni í einkamál annarra“. Lögin kveða á um allt að tveggja ára refsingu við brotum sem þessum. „Jú jú, ég er að benda á að þarna er lagaákvæði sem er augljóslega brotið og hún gerði það,“ segir Jón Steinar í samtali við Stundina. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Valdatafl í lögreglunni

Rannsóknir fíkniefnamála í lamasessi og miðlæga deildin sögð „gjörsamlega í molum“
Fréttir

Rann­sókn­ir fíkni­efna­mála í lamasessi og mið­læga deild­in sögð „gjör­sam­lega í mol­um“

Lít­ið er um frum­kvæð­is­rann­sókn­ir og lög­regl­an ræð­ur ekki leng­ur við um­fangs­mik­il fíkni­efna­mál. „Óstarf­hæft“ og „handónýtt batte­rí“ eru dæmi um ein­kunn­ir sem lög­reglu­menn gefa vinnu­staðn­um. Yf­ir­mað­ur mið­lægu deild­ar­inn­ar hætt­ir og hverf­ur aft­ur til fyrri starfa hjá sér­sveit­inni.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár