Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lögreglustjórinn gaf ráðherra misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns

Vís­aði einnig til „list­ans“ sem hún seg­ir nú að sé ekki til. Stund­in birt­ir tölvu­póst Sig­ríð­ar Bjark­ar til und­ir­manns síns sem ráð­herra fékk sent af­rit af.

Lögreglustjórinn gaf ráðherra misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, gaf innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóra innanríkisráðuneytisins misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns sem kvartað hafði undan vinnubrögðum sem viðhöfð voru hjá embættinu. Stundin hefur áður birt tölvupóst lögreglumannsins til mannauðsstjóra lögreglu sem formaður Landssambands lögreglumanna, innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri fengu afrit af. Í svari sem Sigríður Björk sendi sömu aðilum gefur hún villandi mynd af nokkrum atriðum er varða manninn og starfshagi hans. Þá segist hún ætla að reka hann úr stýrihópi um skipulagða glæpastarfsemi og úr fagráði um yfirheyrslur. Jafnframt vísar hún til málsgagns sem hún hefur nú viðurkennt í öðrum tölvupósti að er ekki til

Í tölvupóstinum fullyrðir lögreglustjórinn að henni hafi ekki þótt ástæða til að senda umræddan lögreglumann á löggæslunámsskeið í Búdapest vegna þess að samþykkt hefði verið beiðni um að sérfræðingar frá Europol kæmu til Íslands til kenna fjölda íslenskra lögreglumanna. Tölvupóstssamskipti milli þriggja stjórnenda og fyrrverandi stjórnenda hjá lögreglunni, Karls Steinars Valssonar, Aldísar Hilmarsdóttur og Friðriks Smára Björgvinssonar, sýna hins vegar að lagt var upp með að þrír Íslendingar færu á námskeiðið í Búdapest til að fá þjálfun í samskiptum við upplýsingagjafa. Þann 27. ágúst 2015 fékk maðurinn staðfestingu á því að hann færi á námskeiðið og að gengið hefði verið frá hótelgistingu. Fjórum dögum síðar, þann 31. ágúst, var hann hins vegar boðaður á fund Sigríðar Bjarkar þar sem hún skammaði hann fyrir að láta í ljós vantraust gagnvart þeim samstarfsmönnum sem borið höfðu rangar sakir á lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild, þann mann sem kallaður hefur verið lögreglufulltrúi x í umfjöllun Stundarinnar. Hún brást illa við svörum lögreglumannsins, öskraði á hann og tilkynnti honum loks að hann yrði ekki sendur á lögreglunámskeiðið í Búdapest, hann yrði sviptur stöðu sinni sem lögreglufulltrúi, fengi ekki slíka stöðu aftur og skyldi ekki reikna með framgangi hjá embættinu í framtíðinni. 

Allt þetta gerðist í viðurvist Aldísar Hilmarsdóttur, sem var yfirmaður fíkniefnadeildar á þessum tíma. Síðar átti Aldís Hilmarsdóttir eftir að upplýsa Ólöfu Nordal um ástandið innan lögreglunnar, meðal annars um þennan fund og önnur samskipti lögreglustjórans við undirmenn sína. Í kjölfarið vék Sigríður Björg henni úr starfi yfirmanns. Um þetta er fjallað 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lögregla og valdstjórn

Lögreglan mælir aukna ógn á hryðjuverkum í nýju áhættumati
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an mæl­ir aukna ógn á hryðju­verk­um í nýju áhættumati

Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra kynnti fyr­ir skömmu til sög­unn­ar nýtt áhættumat sem legg­ur mat á ógn sem staf­ar af hryðju­verk­um hér á landi. Sam­kvæmt nýju áhættumati er hættu­stig­ið hér á landi met­ið á þriðja stigi af fimm sem þýð­ir að til stað­ar sé ásetn­ing­ur og geta til þess að skipu­leggja hryðju­verk hér á landi.
Lögreglan segir að gildandi lög hafi heft rannsókn á meintum ISIS-liða
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an seg­ir að gild­andi lög hafi heft rann­sókn á meint­um IS­IS-liða

Þrír menn voru hand­tekn­ir 12. janú­ar síð­ast­lið­inn í um­fangs­mik­illi lög­reglu­að­gerð á Ak­ur­eyri. Tveim­ur var sleppt en sá þriðji, sem var grun­að­ur um að­ild að IS­IS-hryðju­verka­sam­tök­un­um, var send­ur úr landi ásamt fjöl­skyldu sinni. Lög­regla hef­ur lít­ið tjáð sig um mál­ið vegna rann­sókn­ar­hags­muna. Í svör­um lög­reglu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar er þess þó get­ið að lög­regla hafi ekki ver­ið heim­iilt að nota all­ar upp­lýs­ing­arn­ar sem var miðl­að til henn­ar við rann­sókn máls­ins vegna gild­andi lagaum­hverf­is.
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
FréttirLögregla og valdstjórn

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­regl­unn­ar fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar

Ít­rek­að er vikist und­an meg­in­regl­unni um aug­lýs­inga­skyldu þeg­ar ráð­ið er í yf­ir­manns­stöð­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. „Eins og þið þekk­ið eru breyt­ing­ar og aug­lýs­ing­ar á yf­ir­manna­stöð­um sér­stak­lega vel til þess falln­ar að stuðla að óró­leika hjá embætt­inu,“ sagði lög­reglu­stjóri í bréfi til starfs­manna. GRECO hef­ur gagn­rýnt verklag­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár