Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lögreglustjórinn gaf ráðherra misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns

Vís­aði einnig til „list­ans“ sem hún seg­ir nú að sé ekki til. Stund­in birt­ir tölvu­póst Sig­ríð­ar Bjark­ar til und­ir­manns síns sem ráð­herra fékk sent af­rit af.

Lögreglustjórinn gaf ráðherra misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns

Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, gaf innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóra innanríkisráðuneytisins misvísandi upplýsingar um málefni lögreglumanns sem kvartað hafði undan vinnubrögðum sem viðhöfð voru hjá embættinu. Stundin hefur áður birt tölvupóst lögreglumannsins til mannauðsstjóra lögreglu sem formaður Landssambands lögreglumanna, innanríkisráðherra og ráðuneytisstjóri fengu afrit af. Í svari sem Sigríður Björk sendi sömu aðilum gefur hún villandi mynd af nokkrum atriðum er varða manninn og starfshagi hans. Þá segist hún ætla að reka hann úr stýrihópi um skipulagða glæpastarfsemi og úr fagráði um yfirheyrslur. Jafnframt vísar hún til málsgagns sem hún hefur nú viðurkennt í öðrum tölvupósti að er ekki til

Í tölvupóstinum fullyrðir lögreglustjórinn að henni hafi ekki þótt ástæða til að senda umræddan lögreglumann á löggæslunámsskeið í Búdapest vegna þess að samþykkt hefði verið beiðni um að sérfræðingar frá Europol kæmu til Íslands til kenna fjölda íslenskra lögreglumanna. Tölvupóstssamskipti milli þriggja stjórnenda og fyrrverandi stjórnenda hjá lögreglunni, Karls Steinars Valssonar, Aldísar Hilmarsdóttur og Friðriks Smára Björgvinssonar, sýna hins vegar að lagt var upp með að þrír Íslendingar færu á námskeiðið í Búdapest til að fá þjálfun í samskiptum við upplýsingagjafa. Þann 27. ágúst 2015 fékk maðurinn staðfestingu á því að hann færi á námskeiðið og að gengið hefði verið frá hótelgistingu. Fjórum dögum síðar, þann 31. ágúst, var hann hins vegar boðaður á fund Sigríðar Bjarkar þar sem hún skammaði hann fyrir að láta í ljós vantraust gagnvart þeim samstarfsmönnum sem borið höfðu rangar sakir á lögreglufulltrúa í fíkniefnadeild, þann mann sem kallaður hefur verið lögreglufulltrúi x í umfjöllun Stundarinnar. Hún brást illa við svörum lögreglumannsins, öskraði á hann og tilkynnti honum loks að hann yrði ekki sendur á lögreglunámskeiðið í Búdapest, hann yrði sviptur stöðu sinni sem lögreglufulltrúi, fengi ekki slíka stöðu aftur og skyldi ekki reikna með framgangi hjá embættinu í framtíðinni. 

Allt þetta gerðist í viðurvist Aldísar Hilmarsdóttur, sem var yfirmaður fíkniefnadeildar á þessum tíma. Síðar átti Aldís Hilmarsdóttir eftir að upplýsa Ólöfu Nordal um ástandið innan lögreglunnar, meðal annars um þennan fund og önnur samskipti lögreglustjórans við undirmenn sína. Í kjölfarið vék Sigríður Björg henni úr starfi yfirmanns. Um þetta er fjallað 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lögregla og valdstjórn

Lögreglan mælir aukna ógn á hryðjuverkum í nýju áhættumati
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an mæl­ir aukna ógn á hryðju­verk­um í nýju áhættumati

Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra kynnti fyr­ir skömmu til sög­unn­ar nýtt áhættumat sem legg­ur mat á ógn sem staf­ar af hryðju­verk­um hér á landi. Sam­kvæmt nýju áhættumati er hættu­stig­ið hér á landi met­ið á þriðja stigi af fimm sem þýð­ir að til stað­ar sé ásetn­ing­ur og geta til þess að skipu­leggja hryðju­verk hér á landi.
Lögreglan segir að gildandi lög hafi heft rannsókn á meintum ISIS-liða
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an seg­ir að gild­andi lög hafi heft rann­sókn á meint­um IS­IS-liða

Þrír menn voru hand­tekn­ir 12. janú­ar síð­ast­lið­inn í um­fangs­mik­illi lög­reglu­að­gerð á Ak­ur­eyri. Tveim­ur var sleppt en sá þriðji, sem var grun­að­ur um að­ild að IS­IS-hryðju­verka­sam­tök­un­um, var send­ur úr landi ásamt fjöl­skyldu sinni. Lög­regla hef­ur lít­ið tjáð sig um mál­ið vegna rann­sókn­ar­hags­muna. Í svör­um lög­reglu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar er þess þó get­ið að lög­regla hafi ekki ver­ið heim­iilt að nota all­ar upp­lýs­ing­arn­ar sem var miðl­að til henn­ar við rann­sókn máls­ins vegna gild­andi lagaum­hverf­is.
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
FréttirLögregla og valdstjórn

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­regl­unn­ar fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar

Ít­rek­að er vikist und­an meg­in­regl­unni um aug­lýs­inga­skyldu þeg­ar ráð­ið er í yf­ir­manns­stöð­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. „Eins og þið þekk­ið eru breyt­ing­ar og aug­lýs­ing­ar á yf­ir­manna­stöð­um sér­stak­lega vel til þess falln­ar að stuðla að óró­leika hjá embætt­inu,“ sagði lög­reglu­stjóri í bréfi til starfs­manna. GRECO hef­ur gagn­rýnt verklag­ið.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár