Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Samningur við Frumherja dæmi um skynsamlega útvistun eftirlitsverkefnis

„Það kann að vera rétt að út­vista fleiri slík­um verk­efn­um,“ seg­ir í svari Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur iðn­að­ar­ráð­herra við fyr­ir­spurn Óla Björns Kára­son­ar.

Samningur við Frumherja dæmi um skynsamlega útvistun eftirlitsverkefnis

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, telur að útvistun einstakra eftirlitsverkefna geti verið skynsamleg, svo sem í tilvikum þar sem hreinum hlutlægum reglum er fylgt og ekki er svigrúm til huglægs mats. Útvistun löggildingar á mælitækjum til fyrirtækisins Frumherja hafi verið dæmi um slíkt.

Þetta kemur fram í svari hennar við fyrirspurn Óla Björns Kárasonar, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, sem spurði alla ráðherra hvort hvort þeir hefðu látið kanna möguleikann á útvistun eftirlitsverkefna til einkaaðila. Í svari ráðuneytisins er vísað sérstaklega til þess að Neytendastofa hafi útvistað þjónustu við löggildingu mælitækja, svo sem voga og eldsneytisdælna, til fyrirtækisins Frumherja.  

„Ráðherra telur að útvistun einstakra eftirlitsverkefna geti verið skynsamleg í ákveðnum tilvikum en það þarf að skoða vel og leggja mat á hvert tilvik fyrir sig. Slík útvistun eftirlitsverkefna getur verið skynsamleg í þeim tilvikum þar sem um hreinar hlutlægar reglur er að ræða þar sem ekki er svigrúm til huglægs mats. Dæmi um útvistun slíkra eftirlitsverkefna er löggilding mælitækja sem er á ábyrgð Neytendastofu,“ segir í svarinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu