Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ragnheiður Elín þáði boðsferð frá WOW air

Flaug til Banda­ríkj­anna í boði WOW vegna beiðn­ar frá flug­vell­in­um í Washingt­on. Flug­völl­ur­inn borg­aði hót­el í tvær næt­ur. Siða­regl­ur ráð­herra mæla gegn boðs­ferð­um.

Ragnheiður Elín þáði boðsferð frá WOW air
Siðareglur mæla gegn boðsferðum Siðareglur ráðherra mæla gegn því að þeir þiggi boðsferðir. Ragnheiður Elín Árnadóttir þáði slíka ferð frá flugfélaginu WOW um þar síðustu helgi. Hún sést hér ásamt Skúla Mogensen, eiganda og forstjóra WOW, og Birni Óla Haukssyni, forstjóra Isavia, klippa á borða á Keflavíkurflugvelli til að fagna nýju flugleiðinni til Washington.

Ragnheiður Elín Árnadóttir,  iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fór til Washingon-borgar í Bandaríkjunum í boði flugfélagsins WOW-air um síðustu helgi. Um var að ræða jómfrúarflug WOW til Baltimore Washington fugvallar. Flugfélagið greidd fyrir flugmiða ráðherrans en flugvöllurinn greiddi hótelkostnað ráðherrans í tvær nætur. Eiginmaður Ragnheiðar Elínar fór sömuleiðis með í ferðina og greiddi Ragnheiður Elín flugmiða hans. Þetta kemur fram í svari frá upplýsingafulltrúa WOW air við fyrirspurn Stundarinnar um ferðina. 

Orðrétt segir í svarinu frá flugfélaginu: „WOW air greiddi fyrir flugmiða ráðherra og Baltimore Washington flugvöllur greiddi hótelkostnað í tvær nætur. Ragnheiður Elín borgaði flugið fyrir eiginmann sinn að öllu leiti sjálf með sínu persónulega kreditkorti. Það sama má segja með aðra boðsgesti en WOW air greiddi fyrir flugið en Baltimore Washington flugvöllur greiddi hótelkostnað.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Boðsferðir

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár