Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ragnheiður Elín þáði boðsferð frá WOW air

Flaug til Banda­ríkj­anna í boði WOW vegna beiðn­ar frá flug­vell­in­um í Washingt­on. Flug­völl­ur­inn borg­aði hót­el í tvær næt­ur. Siða­regl­ur ráð­herra mæla gegn boðs­ferð­um.

Ragnheiður Elín þáði boðsferð frá WOW air
Siðareglur mæla gegn boðsferðum Siðareglur ráðherra mæla gegn því að þeir þiggi boðsferðir. Ragnheiður Elín Árnadóttir þáði slíka ferð frá flugfélaginu WOW um þar síðustu helgi. Hún sést hér ásamt Skúla Mogensen, eiganda og forstjóra WOW, og Birni Óla Haukssyni, forstjóra Isavia, klippa á borða á Keflavíkurflugvelli til að fagna nýju flugleiðinni til Washington.

Ragnheiður Elín Árnadóttir,  iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fór til Washingon-borgar í Bandaríkjunum í boði flugfélagsins WOW-air um síðustu helgi. Um var að ræða jómfrúarflug WOW til Baltimore Washington fugvallar. Flugfélagið greidd fyrir flugmiða ráðherrans en flugvöllurinn greiddi hótelkostnað ráðherrans í tvær nætur. Eiginmaður Ragnheiðar Elínar fór sömuleiðis með í ferðina og greiddi Ragnheiður Elín flugmiða hans. Þetta kemur fram í svari frá upplýsingafulltrúa WOW air við fyrirspurn Stundarinnar um ferðina. 

Orðrétt segir í svarinu frá flugfélaginu: „WOW air greiddi fyrir flugmiða ráðherra og Baltimore Washington flugvöllur greiddi hótelkostnað í tvær nætur. Ragnheiður Elín borgaði flugið fyrir eiginmann sinn að öllu leiti sjálf með sínu persónulega kreditkorti. Það sama má segja með aðra boðsgesti en WOW air greiddi fyrir flugið en Baltimore Washington flugvöllur greiddi hótelkostnað.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Boðsferðir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár