Aðili

WOW

Greinar

Kópavogsbær lánar félagi tengdu WOW air 188 milljónir
FréttirFerðaþjónusta

Kópa­vogs­bær lán­ar fé­lagi tengdu WOW air 188 millj­ón­ir

Fé­lag í sam­stæðu flug­fé­lags­ins WOW air fékk lán frá Kópa­vogs­bæ fyr­ir lóða­gjöld­um út af bygg­ingu höf­uð­stöðva og hót­els í bæn­um. Ari­on banki veitti sam­stæðu WOW air 650 millj­óna króna lán fyr­ir hót­el­bygg­ing­um á varn­ar­liðs­svæð­inu gamla. WOW air svar­ar spurn­ing­um um fjár­mögn­un fé­lags­ins en í stjórn­kerf­inu fer nú fram vinna við hvernig bregð­ast eigi við mögu­leg­um rekstr­ar­erf­ið­leik­um fyr­ir­tækja í ferða­þjón­ustu, stærstu og mik­il­væg­ustu at­vinnu­grein ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.
Þrjú börn skilin eftir á Kastrup flugvelli
Fréttir

Þrjú börn skil­in eft­ir á Kast­rup flug­velli

Ís­lensk börn á aldr­in­um 8 til 16 ára fengu ekki að inn­rita sig í flug hjá WOW air í Kaup­manna­höfn í gær, því yngsta barn­ið var ekki með fylgd­ar­mann. Fað­ir barn­anna mátti ekki greiða fyr­ir fylgd­ar­þjón­ustu í gegn­um síma og voru börn­in því skil­in eft­ir á flug­vell­in­um. „Þau hefðu átt að vera bú­in að kynna sér regl­urn­ar,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi WOW.

Mest lesið undanfarið ár