Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Stuðningsmenn landsliðsins segja íslensku flugfélögin okra á sér

WOW og Icelanda­ir selja nú flug­sæti til Frakk­lands á hækk­uðu verði. „Það er al­veg ljóst að nú á að okra dug­lega á okk­ur stuðn­ings­mönn­un­um,“ seg­ir stuðn­ings­mað­ur.

Stuðningsmenn landsliðsins segja íslensku flugfélögin okra á sér

Á sama tíma og samstaða Íslendinga, bæði innan vallar sem utan, vekur heimsathygli hafa íslensku flugfélögin verið á milli tannanna á fólki hér heima. Íslendingar sem vilja fljúga til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið eru margir hverjir orðlausir yfir himinhárri álagningu sem virðist lögð á flugsætin í hvert skipti sem Ísland kemst lengra á Evrópumótinu í knattspyrnu. Flugsæti sem áður voru auglýst á 15 til 20 þúsund kosta nú frá 70-120 þúsund. Flug fram og tilbaka til Frakklands hefur því verið að kosta allt frá 100 þúsund krónum upp í rúmar 200 þúsund krónur – verð sem ekki hafa sést áður á flugi til Evrópu.

Ættu að skammast sín
Ættu að skammast sín Jón Gunnar segir að íslensku flugfélögin ættu að skammast sín, flugvélin sé nánast tóm en samt eru sætin á uppsprengdu verði. Gulu og rauðu sætin á myndinni eru laus en þau gráu upptekin.

Jón Gunnar Benjamínsson er einn þeirra sem flaug til Nice til þess að fylgjast með strákunum okkar etja kappi við enska landsliðið. Hann skoðaði í gær flug heim frá Nice með WOW. Engin taska var innifalin í verðinu, aðeins handfarangur. Samkvæmt skjáskoti sem hann tók af bókunarkerfi flugfélagsins þá kostaði ferð fyrir tvo aðra leið til Íslands hvorki meira né minna en 159.998 krónur. Þess má geta að slagorð WOW er „flugfélag fólksins.“ Jón Gunnar segir að íslensku flugfélögin ættu að skammast sín.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár