Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Stuðningsmenn landsliðsins segja íslensku flugfélögin okra á sér

WOW og Icelanda­ir selja nú flug­sæti til Frakk­lands á hækk­uðu verði. „Það er al­veg ljóst að nú á að okra dug­lega á okk­ur stuðn­ings­mönn­un­um,“ seg­ir stuðn­ings­mað­ur.

Stuðningsmenn landsliðsins segja íslensku flugfélögin okra á sér

Á sama tíma og samstaða Íslendinga, bæði innan vallar sem utan, vekur heimsathygli hafa íslensku flugfélögin verið á milli tannanna á fólki hér heima. Íslendingar sem vilja fljúga til Frakklands til þess að styðja íslenska landsliðið eru margir hverjir orðlausir yfir himinhárri álagningu sem virðist lögð á flugsætin í hvert skipti sem Ísland kemst lengra á Evrópumótinu í knattspyrnu. Flugsæti sem áður voru auglýst á 15 til 20 þúsund kosta nú frá 70-120 þúsund. Flug fram og tilbaka til Frakklands hefur því verið að kosta allt frá 100 þúsund krónum upp í rúmar 200 þúsund krónur – verð sem ekki hafa sést áður á flugi til Evrópu.

Ættu að skammast sín
Ættu að skammast sín Jón Gunnar segir að íslensku flugfélögin ættu að skammast sín, flugvélin sé nánast tóm en samt eru sætin á uppsprengdu verði. Gulu og rauðu sætin á myndinni eru laus en þau gráu upptekin.

Jón Gunnar Benjamínsson er einn þeirra sem flaug til Nice til þess að fylgjast með strákunum okkar etja kappi við enska landsliðið. Hann skoðaði í gær flug heim frá Nice með WOW. Engin taska var innifalin í verðinu, aðeins handfarangur. Samkvæmt skjáskoti sem hann tók af bókunarkerfi flugfélagsins þá kostaði ferð fyrir tvo aðra leið til Íslands hvorki meira né minna en 159.998 krónur. Þess má geta að slagorð WOW er „flugfélag fólksins.“ Jón Gunnar segir að íslensku flugfélögin ættu að skammast sín.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu