Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kostnaður við boðsferð WOW: Greitt fyrir boðsgesti með markaðsstyrk

Ósam­ræmi í svör­um WOW um greiðslu kostn­að­ar við boðs­ferð­ina til Banda­ríkj­anna. Flug­mið­ar boðs­gesta greidd­ir með mark­aðs­styrk frá flug­vell­in­um í Banda­ríkj­un­um. Svara því ekki hvort end­ur­greitt sé fyr­ir hvern boðs­gest.

Kostnaður við boðsferð WOW: Greitt fyrir boðsgesti með markaðsstyrk
Fá endurgreitt með markaðsstyrk WOW air fær endurgreiddan útlagðan kostnað vegna boðsgesta frá flugvellinum í Bandaríkjunum. Ósamæmi hefur verið í svörum flugfélagsins um hver greiðir kostnaðinn. Ragnheiður Elín Árnadóttir fór í boðsferðina til Washington á dögunum og sést hér við athöfn í tilefni af nýju flugleiðinni ásamt Skúla Mogensen, forstjóra og eiganda WOW air.

Flugfélagið WOW air fær endurgreiddan kostnað vegna boðsgesta félagsins sem fóru með því í gegnum  flugvöllinn Baltimore Washington um þar síðustu helgi. Það er flugvöllurinn sjálfur sem endurgreiðir WOW air þennan kostnað eftir að flugfélagið hefur lagt út fyrir honum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa WOW, Svanhvítar Friðriksdóttur, við fyrirspurn Stundarinnar um greiðslu kostnaðar vegna boðsgesta til Baltimiore Washington.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Boðsferðir

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
2
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
3
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
4
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár