Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kostnaður við boðsferð WOW: Greitt fyrir boðsgesti með markaðsstyrk

Ósam­ræmi í svör­um WOW um greiðslu kostn­að­ar við boðs­ferð­ina til Banda­ríkj­anna. Flug­mið­ar boðs­gesta greidd­ir með mark­aðs­styrk frá flug­vell­in­um í Banda­ríkj­un­um. Svara því ekki hvort end­ur­greitt sé fyr­ir hvern boðs­gest.

Kostnaður við boðsferð WOW: Greitt fyrir boðsgesti með markaðsstyrk
Fá endurgreitt með markaðsstyrk WOW air fær endurgreiddan útlagðan kostnað vegna boðsgesta frá flugvellinum í Bandaríkjunum. Ósamæmi hefur verið í svörum flugfélagsins um hver greiðir kostnaðinn. Ragnheiður Elín Árnadóttir fór í boðsferðina til Washington á dögunum og sést hér við athöfn í tilefni af nýju flugleiðinni ásamt Skúla Mogensen, forstjóra og eiganda WOW air.

Flugfélagið WOW air fær endurgreiddan kostnað vegna boðsgesta félagsins sem fóru með því í gegnum  flugvöllinn Baltimore Washington um þar síðustu helgi. Það er flugvöllurinn sjálfur sem endurgreiðir WOW air þennan kostnað eftir að flugfélagið hefur lagt út fyrir honum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa WOW, Svanhvítar Friðriksdóttur, við fyrirspurn Stundarinnar um greiðslu kostnaðar vegna boðsgesta til Baltimiore Washington.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Boðsferðir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár