Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Kostnaður við boðsferð WOW: Greitt fyrir boðsgesti með markaðsstyrk

Ósam­ræmi í svör­um WOW um greiðslu kostn­að­ar við boðs­ferð­ina til Banda­ríkj­anna. Flug­mið­ar boðs­gesta greidd­ir með mark­aðs­styrk frá flug­vell­in­um í Banda­ríkj­un­um. Svara því ekki hvort end­ur­greitt sé fyr­ir hvern boðs­gest.

Kostnaður við boðsferð WOW: Greitt fyrir boðsgesti með markaðsstyrk
Fá endurgreitt með markaðsstyrk WOW air fær endurgreiddan útlagðan kostnað vegna boðsgesta frá flugvellinum í Bandaríkjunum. Ósamæmi hefur verið í svörum flugfélagsins um hver greiðir kostnaðinn. Ragnheiður Elín Árnadóttir fór í boðsferðina til Washington á dögunum og sést hér við athöfn í tilefni af nýju flugleiðinni ásamt Skúla Mogensen, forstjóra og eiganda WOW air.

Flugfélagið WOW air fær endurgreiddan kostnað vegna boðsgesta félagsins sem fóru með því í gegnum  flugvöllinn Baltimore Washington um þar síðustu helgi. Það er flugvöllurinn sjálfur sem endurgreiðir WOW air þennan kostnað eftir að flugfélagið hefur lagt út fyrir honum. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa WOW, Svanhvítar Friðriksdóttur, við fyrirspurn Stundarinnar um greiðslu kostnaðar vegna boðsgesta til Baltimiore Washington.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Boðsferðir

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár