Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

Helgi Hrafn Gunn­ars­son tek­ur við sem formað­ur Pírata, en flokk­ur­inn mæl­ist með 36 pró­senta fylgi. „Ár­ang­ur Pírata í könn­un­um er ein­stak­ur og sögu­leg­ur,“ skrif­ar Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or.

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, verður formaður flokksins á 145. löggjafarþingi sem sett verður á morgun. Um leið tekur Birgitta Jónsdóttir við þingflokksformennsku. Um er að ræða hefðbundna róteringu á hlutverkaskipan að því er fram kemur í tilkynningu frá þingflokknum

„Formennskan hjá Pírötum er fyrst og fremst til þess að við getum haft aðstoðarmann í vinnu,“ segir Helgi í samtali við Stundina en samkvæmt reglum forsætisnefndar Alþingis eiga formenn flokka rétt á aðstoðarmanni sem fær þingfararkaup og skrifstofuaðstöðu í þinghúsinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fylgi stjórnmálaflokka

Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár