Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

Helgi Hrafn Gunn­ars­son tek­ur við sem formað­ur Pírata, en flokk­ur­inn mæl­ist með 36 pró­senta fylgi. „Ár­ang­ur Pírata í könn­un­um er ein­stak­ur og sögu­leg­ur,“ skrif­ar Ei­rík­ur Berg­mann Ein­ars­son, stjórn­mála­fræði­pró­fess­or.

Píratar þiggja aðstoðarmann en afþakka launaálag formanns

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, verður formaður flokksins á 145. löggjafarþingi sem sett verður á morgun. Um leið tekur Birgitta Jónsdóttir við þingflokksformennsku. Um er að ræða hefðbundna róteringu á hlutverkaskipan að því er fram kemur í tilkynningu frá þingflokknum

„Formennskan hjá Pírötum er fyrst og fremst til þess að við getum haft aðstoðarmann í vinnu,“ segir Helgi í samtali við Stundina en samkvæmt reglum forsætisnefndar Alþingis eiga formenn flokka rétt á aðstoðarmanni sem fær þingfararkaup og skrifstofuaðstöðu í þinghúsinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fylgi stjórnmálaflokka

Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár