Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig

Pírat­ar eru að­eins með um þriðj­ung af því fylgi sem þeir voru með fyrr á ár­inu, sam­kvæmt nýrri könn­un MMR. Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir bæta við sig, en Sjálf­stæð­is­flokk­ur tap­ar fylgi. Við­reisn, Fram­sókn­ar­flokk­ur og Sam­fylk­ing standa í stað.

Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig
Alþingi Óvíst er hvernig næsta ríkisstjórn sem tekur sæti á hinu háa Alþingi mun verða. Mynd: Vera Pálsdóttir

Í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka er talsverð breyting á fylgi flestra flokka frá nýafstöðnum kosningum. Mestu tapa Píratar sem fengu 14,5% í kosningunum en fá aðeins 11,9% í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar einnig fylgi, fer úr 29% niður í 26%.

Fylgi
Fylgi stjórnarandstöðunnar bætir við sig

Sá flokkur sem mestu bætir við sig er hinsvegar Vinstrihreyfingin - grænt framboð, sem fer úr 15,9% í 20,7%. Björt framtíð bætir einnig við sig, fékk 7,2% í kosningunum en fer í 9,6%. Viðreisn heldur sig á svipuðum slóðum, var með 10,5% í kosningunum en mælist nú með 10,6%, sem og Samfylkingin sem fékk 5,7% í kosningunum en mælist nú með 5,6%.

Aðrir flokkar mældum um og undir 3%. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 14. nóvember 2016 og var heildarfjöldi svarenda 904 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Töluverðar sveiflur
Töluverðar sveiflur hafa verið að fylgi flokka undanfarin misser

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
4
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár