Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig

Pírat­ar eru að­eins með um þriðj­ung af því fylgi sem þeir voru með fyrr á ár­inu, sam­kvæmt nýrri könn­un MMR. Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir bæta við sig, en Sjálf­stæð­is­flokk­ur tap­ar fylgi. Við­reisn, Fram­sókn­ar­flokk­ur og Sam­fylk­ing standa í stað.

Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig
Alþingi Óvíst er hvernig næsta ríkisstjórn sem tekur sæti á hinu háa Alþingi mun verða. Mynd: Vera Pálsdóttir

Í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka er talsverð breyting á fylgi flestra flokka frá nýafstöðnum kosningum. Mestu tapa Píratar sem fengu 14,5% í kosningunum en fá aðeins 11,9% í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar einnig fylgi, fer úr 29% niður í 26%.

Fylgi
Fylgi stjórnarandstöðunnar bætir við sig

Sá flokkur sem mestu bætir við sig er hinsvegar Vinstrihreyfingin - grænt framboð, sem fer úr 15,9% í 20,7%. Björt framtíð bætir einnig við sig, fékk 7,2% í kosningunum en fer í 9,6%. Viðreisn heldur sig á svipuðum slóðum, var með 10,5% í kosningunum en mælist nú með 10,6%, sem og Samfylkingin sem fékk 5,7% í kosningunum en mælist nú með 5,6%.

Aðrir flokkar mældum um og undir 3%. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 14. nóvember 2016 og var heildarfjöldi svarenda 904 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Töluverðar sveiflur
Töluverðar sveiflur hafa verið að fylgi flokka undanfarin misser

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár