Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig

Pírat­ar eru að­eins með um þriðj­ung af því fylgi sem þeir voru með fyrr á ár­inu, sam­kvæmt nýrri könn­un MMR. Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir bæta við sig, en Sjálf­stæð­is­flokk­ur tap­ar fylgi. Við­reisn, Fram­sókn­ar­flokk­ur og Sam­fylk­ing standa í stað.

Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig
Alþingi Óvíst er hvernig næsta ríkisstjórn sem tekur sæti á hinu háa Alþingi mun verða. Mynd: Vera Pálsdóttir

Í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka er talsverð breyting á fylgi flestra flokka frá nýafstöðnum kosningum. Mestu tapa Píratar sem fengu 14,5% í kosningunum en fá aðeins 11,9% í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar einnig fylgi, fer úr 29% niður í 26%.

Fylgi
Fylgi stjórnarandstöðunnar bætir við sig

Sá flokkur sem mestu bætir við sig er hinsvegar Vinstrihreyfingin - grænt framboð, sem fer úr 15,9% í 20,7%. Björt framtíð bætir einnig við sig, fékk 7,2% í kosningunum en fer í 9,6%. Viðreisn heldur sig á svipuðum slóðum, var með 10,5% í kosningunum en mælist nú með 10,6%, sem og Samfylkingin sem fékk 5,7% í kosningunum en mælist nú með 5,6%.

Aðrir flokkar mældum um og undir 3%. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 14. nóvember 2016 og var heildarfjöldi svarenda 904 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Töluverðar sveiflur
Töluverðar sveiflur hafa verið að fylgi flokka undanfarin misser

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár