Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig

Pírat­ar eru að­eins með um þriðj­ung af því fylgi sem þeir voru með fyrr á ár­inu, sam­kvæmt nýrri könn­un MMR. Björt fram­tíð og Vinstri græn­ir bæta við sig, en Sjálf­stæð­is­flokk­ur tap­ar fylgi. Við­reisn, Fram­sókn­ar­flokk­ur og Sam­fylk­ing standa í stað.

Ný könnun MMR: Píratar hrynja og Björt framtíð bætir við sig
Alþingi Óvíst er hvernig næsta ríkisstjórn sem tekur sæti á hinu háa Alþingi mun verða. Mynd: Vera Pálsdóttir

Í nýrri könnun MMR á fylgi stjórnmálaflokka er talsverð breyting á fylgi flestra flokka frá nýafstöðnum kosningum. Mestu tapa Píratar sem fengu 14,5% í kosningunum en fá aðeins 11,9% í könnuninni. Sjálfstæðisflokkurinn tapar einnig fylgi, fer úr 29% niður í 26%.

Fylgi
Fylgi stjórnarandstöðunnar bætir við sig

Sá flokkur sem mestu bætir við sig er hinsvegar Vinstrihreyfingin - grænt framboð, sem fer úr 15,9% í 20,7%. Björt framtíð bætir einnig við sig, fékk 7,2% í kosningunum en fer í 9,6%. Viðreisn heldur sig á svipuðum slóðum, var með 10,5% í kosningunum en mælist nú með 10,6%, sem og Samfylkingin sem fékk 5,7% í kosningunum en mælist nú með 5,6%.

Aðrir flokkar mældum um og undir 3%. Könnunin var framkvæmd dagana 7. til 14. nóvember 2016 og var heildarfjöldi svarenda 904 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Töluverðar sveiflur
Töluverðar sveiflur hafa verið að fylgi flokka undanfarin misser

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár