Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Píratar og Sjálfstæðisflokkur stærstir – fylgi vinstriflokka dalar

Pírat­ar mæl­ast sem stærsti flokk­ur­inn með 26,8 pró­sent bor­ið sam­an við 24,3 pró­sent í síð­ustu könn­un. Nýi flokk­ur­inn Við­reisn nýt­ur 9,4 pró­senta fylg­is

Píratar og Sjálfstæðisflokkur stærstir – fylgi vinstriflokka dalar

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 12,9 prósenta fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR sem framkvæmd var dagana 15. til 22. júlí. Flokkurinn var hins vegar með 18 prósenta fylgi í síðustu könnun og 17,2 prósent þar áður. 

Píratar mælast sem stærsti flokkurinn með 26,8 prósent borið saman við 24,3 prósent í síðustu könnun. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur 24 prósenta fylgis en var með 25,3 prósent síðast. 9,4 prósent svarenda ætla að kjósa nýja flokkinn Viðreisn. 

Þá eru Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn með jafn mikið fylgi, eða 8,4 prósent. Björt framtíð nýtur 3,9 prósenta fylgis.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fylgi stjórnmálaflokka

Píratar í herkví
Úttekt

Pírat­ar í herkví

Víð­tækr­ar óánægju gæt­ir inn­an raða Pírata með vinnu­brögð og fram­göngu Birgittu Jóns­dótt­ur, þing­manns flokks­ins. Flokks­menn segja hana snið­ganga innri verk­ferla með ólýð­ræð­is­leg­um hætti. Þá taki hún sér leið­toga­hlut­verk í flokki sem gangi út á leið­toga­leysi. Ástand­ið inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar er eld­fim­ara en marg­ir vilja vera láta. Stund­in ræddi við á ann­an tug Pírata sem gegna trún­að­ar­störf­um fyr­ir flokk­inn.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár