Óvissa ríkir um framtíð fjögurra tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru Tónlistarskóli FÍH, Söngskólinn í Reykjavík, Söngskóli Sigurðar Dementz og Tónlistarskólinn í Reykjavík. Sá síðastnefndi er elsti starfandi tónlistarskóli á Íslandi og var stofnaður árið 1930. Hætt er við því að skólarnir leggi upp laupana ef ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hætta að styðja við nemendur á framhaldsskólastigi í tónlist stenst lög. Öllum kennurum í Söngskóla Sigurðar Dementz hefur verið sagt upp störfum.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Óvissa ríkir um framtíð fjögurra tónlistarskóla
Í opnu bréfi til borgarstjórnar kemur fram að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafi sagt á fundi að hann „tryði því ekki að Illugi Gunnarsson vildi að tónlistarskólarnir færu á hausinn á hans vakt“.
Mest lesið
1
Saumar teppi til að takast á við sorgina
Eftir að Sigurlaug Gísladóttir missti son sinn úr bráðahvítblæði í hittifyrra ók hún upp á því að sauma handverk úr bútasaumi. Verkin selur hún og gefur ágóðann til Krabbameinsfélagsins í Austur-Húnavatnssýslu.
2
Voðalega gott að vera afi
Með aðstoð Google endaði Muggur Guðmundsson með afastráknum Ólafi Gunnari Helgasyni á Billiardbarnum. Tilgangurinn var að sameinast í nýlegu áhugamáli barnabarnsins.
3
Hagræðingartillögur á annað þúsund: Fækkun sendiráða og aðstoðarmanna
Mikill fjöldi tillagna um hagræðingu í ríkisrekstri hafa borist samráðsgátt stjórnvalda. Heimildin tók saman fjölda nokkurra vinsælla hugmynda svo sem fækkun aðstoðarmanna og minni stuðning við Borgarlínu.
4
Fargjöld Strætó hækka
Strætó hefur boðað gjaldskrárbreytingar sem munu taka gildi 8. janúar næstkomandi.
5
Menntaðar ungar konur í Reykjavík líklegastar til að vilja banna hvalveiðar
Reykvíkingar, háskólaborgarar, konur, ungt fólk og stuðningsmenn flokka sem eru ekki á þingi og Samfylkingarinnar eru þeir hópar í samfélaginu sem helst vilja banna hvalveiðar með lögum. Ný könnun um veiðarnar sýnir að meirihluti landsmanna var óánægður með að Bjarni Benediktsson veitti Hval hf. leyfi til langreyðaveiða á síðustu dögum valdatíðar sinnar.
6
Ketill Sigurjónsson
Orkutækifæri Íslands á góðu skriði eða í öngstræti?
Ketill Sigurjónsson segir margt óljóst varðandi útfærslu þeirra atriða sem fjalla um orkumál í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar. „Þarna hræða sporin,“ skrifar hann og segir mikilvægt að gerðar verði breytingar á laga- og stjórnsýsluumhverfinu til að flýta þróun nýrra orkuverkefna.
Mest lesið í vikunni
1
Tólf ára fangelsi fyrir fjársvik
Þyngsti dómur sem fallið hefur fyrir fjársvik í Danmörku var kveðinn upp í bæjarrétti í Glostrup í síðustu viku. Sá dæmdi, Sanjay Shah, er talinn hafa svikið jafngildi 180 milljarða íslenskra króna úr danska ríkiskassanum. Hann segist hafa nýtt glufu í skattakerfinu og hefur áfrýjað dómnum.
2
Mæðgur fóru báðar í brjóstnám
Hin 25 ára gamla Hrafnhildur Ingólfsdóttir gekkst undir tvöfalt brjóstnám í fyrra eftir að hún greindist með stökkbreytingu í BRCA1-geninu. Guðrún Katrín Ragnhildardóttir, móðir hennar, hefur einnig látið fjarlægja brjóst sín – en hún fékk brjóstakrabbamein 28 ára gömul.
3
Gígja Þórðardóttir
Ég er ekki nóg, ég er mikið
Gígja Þórðardóttir, sjúkraþjálfari, markþjálfi og orkubolti, hefur lært að sjá tækifæri alls staðar. Líka í áföllum og breytingum lífsins. Áföll á lífsleiðinni ýttu henni í dýpri sjálfskoðun. „Þvílík gjöf, því ég er í alvörunni að endurskoða eitt mikilvægasta ástarsamband lífsins – við sjálfa mig.“
4
Ástin í lífi Dorritar er hundurinn Samson
Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, segir hundinn Samson vera ástina í lífi sínu og ef hún gæti væri hún alltaf á Íslandi með honum. Dorrit segir það engum koma við að hundurinn sé klónaður. „Ég sagði engum frá því að hann væri klónaður. Ólafur gerði það.“
5
Ár Katrínar
Katrín Jakobsdóttir gerði margt á þessu ári. Hún hóf árið sem forsætisráðherra og formaður stjórnmálaflokks, bauð sig svo fram til forseta en tapaði þrátt fyrir að fá fjórðungsfylgi. Hún horfði svo upp á flokkinn sem hún hafði leitt í rúman áratug þurrkast út af þingi. Hér er ár Katrínar Jakobsdóttur í myndum.
6
Merkustu forsögulegu fréttir ársins: Hvenær voru samfarir okkar og Neanderdalsmanna nánastar?
Sífellt berast nýjar fréttir af háttum og sögu mannsins á forsögulegum tímum. Ný frétt sem lýtur að samskiptum okkar við frændfólk okkar Neanderdalsfólkið hlýtur að teljast meðal hinna merkustu árið 2024
Mest lesið í mánuðinum
1
Við erum ekkert „trailer trash“
Lilja Karen varð ólétt eftir glasafrjóvgun þegar hún bjó á tjaldsvæðinu í Laugardalnum og á dögunum fagnaði dóttir hennar árs afmæli. Afmælisveislan var haldin í hjólhýsi litlu fjölskyldunnar á Sævarhöfða, þar sem þær mæðgur búa ásamt hinni mömmunni, Friðmeyju Helgu. „Okkar tilfinning er að það hafi verið leitað að ljótasta staðnum fyrir okkur,“ segir Friðmey, og á þar við svæðið sem Reykjavíkurborg fann fyrir hjólhýsabyggðina.
2
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
Háskóla-, nýsköpunar- og iðnaðarráðuneytið hefur undanfarna mánuði keypt húsgögn úr hönnunarverslun, sem þar til nýlega hét Norr11, að andvirði rúmlega tíu milljóna króna. Um er að ræða samsettan sófa, kaffiborð, borðstofuborð og fleiri húsgögn að andvirði 10,2 milljóna króna. Þar af er 1,3 milljóna króna sófi inni á skrifstofu ráðherra.
3
Vont að vita af þeim einum yfir hátíðarnar
„Maður veltir fyrir sér hvað varð til þess að hann var bara einn og var ekki í tengslum við einn né neinn,“ segir lögreglukona sem fór í útkall á aðventunni til einstæðings sem hafði dáið einn og legið lengi látinn.
4
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
Bergþóra Pálsdóttir, Bebba, hefur unun af því að fá gesti til sín í hjólhýsið og finnst þetta svolítið eins og að búa í einbýlishúsi. Barnabörnin koma líka í heimsókn en þau geta ekki farið út að leika sér í hjólhýsabyggðinni í Sævarhöfðanum: „Þau skilja ekki af hverju við vorum rekin úr Laugardalnum og sett á þennan ógeðslega stað.“
5
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
Til stendur að hin sýrlenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dögunum ein af tíu sem tilnefnd voru til verðlaunanna Framúrskarandi ungur Íslendingur í ár. Tilnefninguna fékk hún fyrir sjálfboðaliðastörf sem hún hefur unnið með börnum. Hér á hún foreldra og systkini en einungis á að vísa Rimu og systur hennar úr landi.
6
Innsæi Karenar öskraði: „Það er eitthvað að“
Þegar Karen Ösp Friðriksdóttir lá sárkvalin á kvennadeild Landspítala árið 2019 var hún sökuð um verkjalyfjafíkn. Hún hafði þá verið verkjuð síðan hún var níu ára. Geðlæknir leiddi að því líkum að verkir hennar tengdust gervióléttu. Tveimur árum síðar fékk hún loks staðfestingu á því að hún væri með líkamlegan sjúkdóm. Hún vonar að heilbrigðiskerfið og samfélagið læri af hennar sögu.
Athugasemdir