Aðili

Dagur B. Eggertsson

Greinar

Skilur eftir sig áhugaverðari borg og hræðist ekki dóm sögunnar
Viðtal

Skil­ur eft­ir sig áhuga­verð­ari borg og hræð­ist ekki dóm sög­unn­ar

Dag­ur B. Eggerts­son er að hætta sem borg­ar­stjóri. Hann ætl­ar ekki að bjóða sig aft­ur fram í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um, ætl­ar held­ur ekki í for­setafram­boð en úti­lok­ar ekki að færa sig yf­ir í lands­mál­in. Dag­ur er stolt­ur af því sem hann hef­ur áork­að sem borg­ar­stjóri, stolt­ur af þeirri borg sem hann skil­ur eft­ir sig og sann­færð­ur um að dóm­ur sög­unn­ar á þeim ára­tug sem hann stýrði henni eigi eft­ir að vera góð­ur.
Talsmenn Róberts tvísaga um verksmiðjuna í Vatnsmýrinni: Myljandi hagnaður á leigufélaginu
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Tals­menn Ró­berts tví­saga um verk­smiðj­una í Vatns­mýr­inni: Mylj­andi hagn­að­ur á leigu­fé­lag­inu

Starf­andi tals­menn fjár­fest­is­ins Ró­berts Wessman hafa orð­ið tví­saga í gegn­um ár­in um hvernig eign­ar­haldi lyfja­verk­smiðju Al­votech í Vatns­mýr­inni skyldi hátt­að. Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands af­hentu Al­votech lóð­ina und­ir fast­eign­ina ár­ið 2013 og var hvergi tal­að um það að Ró­bert skyldi eiga fast­eign­ina per­sónu­lega í gegn­um fé­lög.

Mest lesið undanfarið ár