Aðili

Dagur B. Eggertsson

Greinar

Þetta er það sem Einar getur gert
Jón Trausti Reynisson
PistillBorgarstjórnarkosningar 2022

Jón Trausti Reynisson

Þetta er það sem Ein­ar get­ur gert

Skyn­sam­leg nið­ur­staða meiri­hluta­við­ræðna virð­ist liggja í aug­um uppi.
Segir átökin í borgarstjórn endurspeglast í skotárásinni
Fréttir

Seg­ir átök­in í borg­ar­stjórn end­ur­spegl­ast í skotárás­inni

Ein­ar Þor­steins­son, borg­ar­stjóra­efni Fram­sókn­ar­flokks­ins, gagn­rýndi borg­ar­full­trúa fyr­ir að eyða allt of mikl­um tíma í átök, sem end­ur­spegl­ast í leið­in­leg­um at­vik­um. „Hér er ágæt kona sem ull­ar,“ sagði hann og nefndi árás á heim­ili borg­ar­stjóra sem dæmi.
Kappræður Stundarinnar 2022
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022

Kapp­ræð­ur Stund­ar­inn­ar 2022

Odd­vit­ar fram­boð­anna sem bít­ast um völd­in í borg­inni mæt­ast í kapp­ræð­um Stund­ar­inn­ar klukk­an 14:00. Um er að ræða fyrstu kapp­ræð­urn­ar í beinni út­send­ingu þar sem all­ir odd­vit­arn­ir mæta til leiks.
Talsmenn Róberts tvísaga um verksmiðjuna í Vatnsmýrinni: Myljandi hagnaður á leigufélaginu
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Tals­menn Ró­berts tví­saga um verk­smiðj­una í Vatns­mýr­inni: Mylj­andi hagn­að­ur á leigu­fé­lag­inu

Starf­andi tals­menn fjár­fest­is­ins Ró­berts Wessman hafa orð­ið tví­saga í gegn­um ár­in um hvernig eign­ar­haldi lyfja­verk­smiðju Al­votech í Vatns­mýr­inni skyldi hátt­að. Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands af­hentu Al­votech lóð­ina und­ir fast­eign­ina ár­ið 2013 og var hvergi tal­að um það að Ró­bert skyldi eiga fast­eign­ina per­sónu­lega í gegn­um fé­lög.
Borgarstjóri leggur til 400 milljóna króna fjárframlag til sumarstarfa
Fréttir

Borg­ar­stjóri legg­ur til 400 millj­óna króna fjár­fram­lag til sum­arstarfa

Að­sókn í Vinnu­skóla Reykja­vík­ur er mun meiri en var áð­ur en Covid-19 far­ald­ur­inn braust út.
Fjórir af fimm bílum yfir hámarkshraða á Hringbraut
Fréttir

Fjór­ir af fimm bíl­um yf­ir há­marks­hraða á Hring­braut

Borg­ar­yf­ir­völd stefna á lækk­un há­marks­hraða nið­ur í 40 kíló­metra á klukku­stund víða um borg. Mynda­vél­ar við Hring­braut, þar sem há­marks­hrað­inn er 40, sýna að meiri­hluta bif­reiða er keyrt of hratt um göt­una.
Skemmdir unnar á bifreið borgarstjóra
Fréttir

Skemmd­ir unn­ar á bif­reið borg­ar­stjóra

Lög­regl­an skoð­ar hvort skot­vopn hafi ver­ið not­uð eins og í skemmd­ar­verk­um á skrif­stofu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.
Reykjavíkurborg kaupir hús hjálpartækjaverslunar
Fréttir

Reykja­vík­ur­borg kaup­ir hús hjálp­ar­tækja­versl­un­ar

Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri til­kynn­ir um kaup á hús­næði Adams og Evu.
Strætó hefur ekki trú á metani sem orkugjafa
Fréttir

Strætó hef­ur ekki trú á met­ani sem orku­gjafa

Að­eins tveir met­an­vagn­ar hafa ver­ið keypt­ir frá ár­inu 2010. Strætó veðj­ar á raf­magnsvagna. Vig­dís Hauks­dótt­ir tel­ur mál­ið lykta af spill­ingu en meiri­hlut­inn í borg­ar­ráði seg­ir hana setja fram furðu­leg­ar dylgj­ur um sam­særi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar með Kín­verj­um.
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
Fréttir

Dag­ur svar­ar Bolla: „Send­ir mér hlýj­ar kveðj­ur frá Spáni“

„Borg­ar­stjór­ann burt!“ seg­ir Bolli í Sautján sem keypti opnu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu til að mót­mæla fækk­un bíla­stæða.
Bíó Paradís opnar á ný við Hverfisgötu
Fréttir

Bíó Para­dís opn­ar á ný við Hverf­is­götu

Sam­komu­lag hef­ur náðst við eig­end­ur húss­ins sem hýs­ir Bíó Para­dís um að starf­semi haldi áfram í sept­em­ber.
Sólveig Anna setur skilyrði fyrir fundi með Degi
Fréttir

Sól­veig Anna set­ur skil­yrði fyr­ir fundi með Degi

Borg­ar­stjóri og formað­ur Efl­ing­ar standa í skeyta­send­ing­um á Face­book. Dag­ur B. Eggerts­son vill hitta Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur á fundi. Hún er til­bú­in til þess að upp­fyllt­um skil­yrð­um.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.