Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Önnur konan í Hlíðamálinu kærð á móti fyrir nauðgun

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hef­ur, fyr­ir hönd ann­ars sak­born­inga í Hlíða­mál­inu, kært aðra kon­una fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni og nauðg­un. Hann seg­ist bú­ast við breið­um stuðn­ingi frá Druslu­göng­unni og Stíga­mót­um.

Önnur konan í Hlíðamálinu kærð á móti fyrir nauðgun

Önnur kvennanna í Hlíðamálinu svokallaða hefur verið kærð fyrir kynferðislega áreitni og nauðgun. Þetta staðfestir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, verjandi annars sakborninga í fyrra málinu, en hann skrifaði kæruna fyrir hönd umbjóðanda síns, sem áður hafði sjálfur verið kærður fyrir nauðgun af sömu konu. „Nú býst hann bara við breiðum stuðningi Druslugöngunnar og Stígamóta og Beauty tips við þennan brotaþola í þessu kynferðisbrotamáli og fjöldamótmælum við lögreglustöðina yfir því að kærða hafi ekki verið hneppt í gæsluvarðhald,“ segir Vilhjálmur í samtali við Stundina. 

Kæran var send til lögreglu á sunnudag og afhent réttargæslumanni brotaþola á hádegi í dag. Í kærunni sem Vilhjálmur skrifaði er konunni gefið að sök að hafa áreitt manninn kynferðislega og síðan nauðgað honum þar sem hann lá uppi í rúmi í Hlíðunum, nær svefni en vöku með því að renna niður buxnaklaufinni á honum, taka getnaðarlim hans út og stinga honum upp í sig í nokkrar sekúndur. Í kærunni kemur fram að fólkið fór saman niður í bæ að loknu prófi við Háskólanum í Reykjavík. Í kærunni er konan einnig ásökuð um að hafa áreitt manninn kynferðislega allt kvöldið bæði með orðum og í verki. Þar kemur fram að á Slippbarnum hefði konan elt manninn inn á salerni þar sem hún er sögð hafa káfað á honum og sagst vilja hafa kynmök við hann. Þá liggur fyrir í gögnum málsins að konan hafi farið með hinum manninum í Hlíðamálinu, sem hún kærði einnig fyrir nauðgun, í 10-11 og keypt sleipiefni. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár