Aðili

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson

Greinar

KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kolbeins  svo hann yrði valinn í HM-hópinn
FréttirKSÍ-málið

KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kol­beins svo hann yrði val­inn í HM-hóp­inn

Alm­ar Þór Möller, lög­mað­ur Kol­beins Sig­þórs­son­ar, stað­fest­ir í sam­tali við Stund­ina að það að klára kæru brota­þola með sátt var skil­yrði fyr­ir því að Kol­beinn kæmi til álita að spila á heims­meist­ara­mót­inu í Rússlandi 2018. Þetta skil­yrði kom frá KSÍ.
Upplifði þriggja ára meiðyrðamál sem fjárkúgun
Fréttir

Upp­lifði þriggja ára meið­yrða­mál sem fjár­kúg­un

Hild­ur Arn­ar hvet­ur fólk til að semja ekki fái það stefnu frá Vil­hjálmi H. Vil­hjálms­syni lög­manni fyr­ir meið­yrði. Eft­ir þriggja ára mála­ferli var hún sýkn­uð í Hæsta­rétti fyr­ir að lýsa kyn­ferð­isof­beldi fjöl­skyldu­með­lims og skóla­fé­laga í lok­uð­um Face­book-hóp. Vil­hjálm­ur seg­ir mál­ið hafa ver­ið rek­ið hratt og ör­ugg­lega og í sam­ræmi við lög og regl­ur.
Töldu aðstæður Davíðs Þórs sérstakar
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Töldu að­stæð­ur Dav­íðs Þórs sér­stak­ar

Nefnd um dóm­ara­störf taldi það ekki falla und­ir valdsvið sitt að hafa af­skipti af laun­aðri hags­muna­gæslu Dav­íðs Þórs Björg­vins­son­ar fyr­ir ís­lenska rík­ið eft­ir skip­un hans í Lands­rétt.
„Í hróplegri andstöðu við grunnregluna um þrígreiningu ríkisvaldsins“
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

„Í hróp­legri and­stöðu við grunn­regl­una um þrígrein­ingu rík­is­valds­ins“

Deilt verð­ur um hæfi Dav­íðs Þórs Björg­vins­son­ar til að dæma í mál­um er varða ís­lenska rík­ið í Lands­rétti á fimmtu­dag. Ekki var orð­ið við beiðni um frest vegna gagna­öfl­un­ar.
Telur Davíð Þór vanhæfan í öllum málum sem varða íslenska ríkið
Fréttir

Tel­ur Dav­íð Þór van­hæf­an í öll­um mál­um sem varða ís­lenska rík­ið

Veru­leg­ur vafi á því að Dav­íð Þór Björg­vins­syni, vara­for­seta Lands­rétt­ar, hafi ver­ið heim­ilt að veita rík­is­lög­manni ráð­gjöf. Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að hann hafi gert sig van­hæf­an með því og krefst þess að Dav­íð Þór taka ekki sæti sem dóm­ari í mál­um sem Vil­hjálm­ur rek­ur fyr­ir Lands­rétti.
„Þegar maður er í leyfi frá einhverju starfi þá hefur maður engar skyldur þar“
Fréttir

„Þeg­ar mað­ur er í leyfi frá ein­hverju starfi þá hef­ur mað­ur eng­ar skyld­ur þar“

Dav­íð Þór Björg­vins­son seg­ist hafa ver­ið í góðri trú þeg­ar hann veitti rík­is­lög­manni ráð­gjöf, í ljósi þess að hann hafi ver­ið í leyfi frá dóm­ara­störf­um. Sinnti ráð­gjöf­inni án þess að sam­ið væri um greiðsl­ur
Fjórum stefnt fyrir ummæli í Hlíðamálinu
Fréttir

Fjór­um stefnt fyr­ir um­mæli í Hlíða­mál­inu

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son lög­mað­ur hef­ur gef­ið út stefnu á hend­ur fjór­um ein­stak­ling­um fyr­ir um­mæli í tengsl­um við svo­kall­að Hlíða­mál. Hann krefst ómerk­ingu um­mæla og millj­óna í miska­bæt­ur.
Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.
Segir Arnfríði ekki með réttu geta talist handhafi dómsvalds
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Seg­ir Arn­fríði ekki með réttu geta tal­ist hand­hafi dómsvalds

Af ný­legri réttar­fram­kvæmd EFTA-dóm­stóls­ins og Evr­ópu­dóm­stóls­ins má ráða að dómsúr­lausn­ir dóm­ara sem skip­að­ir hafa ver­ið í trássi við lög og regl­ur telj­ist dauð­ur bók­staf­ur.
Bróðir Landsréttarforseta og meðmælendur dómara vísuðu kröfunni frá
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Bróð­ir Lands­réttar­for­seta og með­mæl­end­ur dóm­ara vís­uðu kröf­unni frá

Ólaf­ur Börk­ur Þor­valds­son, sem sjálf­ur var skip­að­ur hæsta­rétt­ar­dóm­ari í trássi við stjórn­sýslu­lög ár­ið 2003, er einn þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem úr­skurð­uðu í máli sem sner­ist um stöðu og hæfi dóm­ara sem var skip­að­ur án þess að regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar væri fylgt.
Fyrrverandi útvarpsstjóri gagnrýnir RÚV fyrir greiðslu miskabóta
Fréttir

Fyrr­ver­andi út­varps­stjóri gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir greiðslu miska­bóta

Páll Magnús­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins og fyrr­ver­andi út­varps­stjóri, gagn­rýn­ir RÚV fyr­ir að greiða Guð­mundi Spar­tak­usi Óm­ars­syni miska­bæt­ur vegna frétta­flutn­ings. „Er RÚV að borga pen­inga til að þurfa ekki að biðj­ast af­sök­un­ar?“
Ónefndi Íslendingurinn deildi skilaboðum um leigumorðingja skömmu fyrir hvarf Friðriks
FréttirHvarf Friðriks Kristjánssonar

Ónefndi Ís­lend­ing­ur­inn deildi skila­boð­um um leigu­morð­ingja skömmu fyr­ir hvarf Frið­riks

Ís­lend­ing­ur­inn í Parag­væ sem vitni seg­ir hafa sýnt höf­uð Frið­riks Kristjáns­son­ar á Skype deildi mynd á Face­book þar sem kvart­að er und­an vönt­un á leigu­morð­ingja, að­eins nokkr­um dög­um áð­ur en Frið­rik hvarf.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
Loka auglýsingu