Aðili

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson

Greinar

Farvegur fíkniefnanna endaði með hryllingi
RannsóknHvarf Friðriks Kristjánssonar

Far­veg­ur fíkni­efn­anna end­aði með hryll­ingi

Frið­rik Kristjáns­son, vin­sæll og efni­leg­ur ung­ur mað­ur úr Garða­bæ, hvarf spor­laust í Parag­væ eft­ir að hafa ánetj­ast fíkni­efn­um. Ís­lend­ing­ur, sem bú­sett­ur var í Amster­dam, greindi lög­reglu frá því að hann hefði séð ónefnd­an Ís­lend­ing halda á af­skornu höfði hans í sam­tali á Skype og hrósa sér af því að hafa myrt hann. Lög­regl­an í Reykja­vík hef­ur nú hand­tek­ið og yf­ir­heyrt einn mann vegna máls­ins.
Vilhjálmur stefnir hópi fólks fyrir ummæli vegna Hlíðarmálsins
Fréttir

Vil­hjálm­ur stefn­ir hópi fólks fyr­ir um­mæli vegna Hlíð­ar­máls­ins

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son sendi í dag út bréf fyr­ir hönd skjól­stæð­inga sinna þar sem hann krafð­ist af­sök­un­ar­beiðni og skaða­bóta frá fólki sem tjáði sig um meint nauðg­un­ar­mál í Hlíð­un­um. Mik­il um­ræða skap­að­ist á sín­um tíma und­ir myllu­merk­inu ‪#‎al­manna­hags­mun­ir‬. Áð­ur hafði hann kært kon­urn­ar sem kærðu kyn­ferð­is­brot á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og aðra þeirra fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Öll­um mál­un­um var vís­að frá eft­ir rann­sókn lög­reglu.

Mest lesið undanfarið ár