Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Krefst 35 milljóna vegna leka læknis úr sjúkraskrá

Páll Sverris­son hef­ur stefnt heil­brigð­is­ráð­herra. Magnús Kol­beins­son lækn­ir fór inn á sjúkra­skrá hans og sendi Siðanefnd lækna sem op­in­ber­aði þær. Þol­andi flutti af heima­slóð­um vegna máls­ins.

Krefst 35 milljóna vegna leka læknis úr sjúkraskrá
Þolandinn Páll Sverrisson krefst bóta vegna þess að læknir fór inn á sjúkraskrá hans og upplýsingarnar urðu opinberar.

Páll Sverrisson hefur stefnt íslenska ríkinu til að greiða 35 milljónir króna í bætur vegna þess að farið var inn í sjúkraskrá hans og upplýsingar þaðan gerðar opinberar. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra þarf að svara fyrir gjörðir Magnúsar E. Kolbeinssonar, læknis á Neskaupsstað, sem fór inn á sjúkraskrá Páls

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Persónuverndarmál

Stafræna alræðisríkið Kína handan við hornið
ErlentPersónuverndarmál

Sta­f­ræna al­ræð­is­rík­ið Kína hand­an við horn­ið

Kín­verski komm­ún­ista­flokk­ur­inn vinn­ur nú að því að byggja upp gagna­grunn sem geym­ir upp­lýs­ing­ar um net­hegð­un allra Kín­verja. Mark­mið­ið er að gef­in verði stig fyr­ir það sem flokk­ur­inn álít­ur já­kvæða hegð­un en refsistig fyr­ir hitt sem tal­ið er vera nei­kvætt. Yf­ir­völd stefna á að kerf­ið verði til­bú­ið ár­ið 2020.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár