Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Röskva og Vaka fá á baukinn hjá Persónuvernd

Fylk­ing­arn­ar fylgdu ekki per­sónu­vernd­ar­lög­um við út­hring­ing­ar. „Á hverju ári hringja stúd­enta­hreyf­ing­ar eða senda sms í síma­núm­er stúd­enta við Há­skóla ís­lands til að hvetja þá til að kjósa,“ seg­ir nemi sem kvart­aði und­an ónæð­inu í að­drag­anda kosn­inga 2014.

Röskva og Vaka fá á baukinn hjá Persónuvernd

Persónuvernd krefst þess að stúdentahreyfingarnar Vaka og Röskva geri ráðstafanir til að tryggja að farið sé að persónuverndarlögum þegar hringt er í námsmenn við Háskóla Íslands í aðdraganda kosninga til Stúdentaráðs. 

Forsaga málsins er sú að nemi við háskólann, sem hafði skráð sig í bannskrá Þjóðskrár, kvartaði undan ónæðinu sem hann varð fyrir í aðdraganda kosninganna 2014. 

Stundin hefur úrskurð Persónuverndar undir höndum en hann var kveðinn upp á fundi stjórnar hinn 26. júní síðastliðinn og mun birtast á vef stofnunarinnar á næstu dögum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Persónuverndarmál

Stafræna alræðisríkið Kína handan við hornið
ErlentPersónuverndarmál

Sta­f­ræna al­ræð­is­rík­ið Kína hand­an við horn­ið

Kín­verski komm­ún­ista­flokk­ur­inn vinn­ur nú að því að byggja upp gagna­grunn sem geym­ir upp­lýs­ing­ar um net­hegð­un allra Kín­verja. Mark­mið­ið er að gef­in verði stig fyr­ir það sem flokk­ur­inn álít­ur já­kvæða hegð­un en refsistig fyr­ir hitt sem tal­ið er vera nei­kvætt. Yf­ir­völd stefna á að kerf­ið verði til­bú­ið ár­ið 2020.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár