Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Nýr vélhjólaklúbbur í Garðabæ með tengsl við Bandidos

Eitt af al­ræmd­ustu vél­hjóla­gengj­um í heimi er kom­ið með sterka teng­ingu við Ís­land í gegn­um ís­lenska stuðn­ings­klúbb­inn Bad Breed MC sem hef­ur að­set­ur í Garða­bæ. Ekki er langt síð­an að Út­lend­inga­stofn­un vís­aði með­lim­um Bandidos úr landi með skír­skot­un til alls­herj­ar­reglu og al­manna­ör­ygg­is.

Nýr vélhjólaklúbbur í Garðabæ með tengsl við Bandidos
Bad Breed MC í Garðabæ Íslenski klúbburinn var stofnaður í sumar og hefur sterk tengsl við eitt af alræmdustu glæpasamtökum í heimi.

Íslenskt vélhjólagengi keyrir nú undir merkjum Bad Breed MC en klúbburinn er yfirlýstur stuðningsaðili hinna alræmdu glæpasamtaka Bandidos. Bad Breed MC á rætur sínar að rekja til Stokkhólms í Svíþjóð en saga klúbbsins er ekki löng þar sem hann var stofnaður fyrir aðeins rúmum tveimur árum eða sumarið 2014.

Vélhjólamennirnir íslensku eru með aðstöðu í Garðabæ sem ætti ekki að fara framhjá neinum sem þar ekur hjá. Hauskúpur og filmur í gluggum með útskornum eldtungum eru meðal þess sem ljósmyndari Stundarinnar kom auga á þegar hann leit þar við í vikunni.

Íslenska vestið
Íslenska vestið Svona lítur íslenska vesti Bad Breed MC út en myndina birti klúbburinn á Facebook-síðu sinni. Rauði og guli liturinn er áberandi en það eru einkennislitir Bandidos.

Komnir í Bandidos-fjölskylduna

Samkvæmt heimildum Stundarinnar var íslenski klúbburinn stofnaður í sumar og hafa hlutirnir þróast nokkuð hratt síðan þá en þetta er fyrsti Bad Breed MC-klúbburinn sem stofnaður er utan Svíþjóðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár