Nýr vélhjólaklúbbur í Garðabæ með tengsl við Bandidos

Eitt af al­ræmd­ustu vél­hjóla­gengj­um í heimi er kom­ið með sterka teng­ingu við Ís­land í gegn­um ís­lenska stuðn­ings­klúbb­inn Bad Breed MC sem hef­ur að­set­ur í Garða­bæ. Ekki er langt síð­an að Út­lend­inga­stofn­un vís­aði með­lim­um Bandidos úr landi með skír­skot­un til alls­herj­ar­reglu og al­manna­ör­ygg­is.

Nýr vélhjólaklúbbur í Garðabæ með tengsl við Bandidos
Bad Breed MC í Garðabæ Íslenski klúbburinn var stofnaður í sumar og hefur sterk tengsl við eitt af alræmdustu glæpasamtökum í heimi.

Íslenskt vélhjólagengi keyrir nú undir merkjum Bad Breed MC en klúbburinn er yfirlýstur stuðningsaðili hinna alræmdu glæpasamtaka Bandidos. Bad Breed MC á rætur sínar að rekja til Stokkhólms í Svíþjóð en saga klúbbsins er ekki löng þar sem hann var stofnaður fyrir aðeins rúmum tveimur árum eða sumarið 2014.

Vélhjólamennirnir íslensku eru með aðstöðu í Garðabæ sem ætti ekki að fara framhjá neinum sem þar ekur hjá. Hauskúpur og filmur í gluggum með útskornum eldtungum eru meðal þess sem ljósmyndari Stundarinnar kom auga á þegar hann leit þar við í vikunni.

Íslenska vestið
Íslenska vestið Svona lítur íslenska vesti Bad Breed MC út en myndina birti klúbburinn á Facebook-síðu sinni. Rauði og guli liturinn er áberandi en það eru einkennislitir Bandidos.

Komnir í Bandidos-fjölskylduna

Samkvæmt heimildum Stundarinnar var íslenski klúbburinn stofnaður í sumar og hafa hlutirnir þróast nokkuð hratt síðan þá en þetta er fyrsti Bad Breed MC-klúbburinn sem stofnaður er utan Svíþjóðar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár