Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Fréttir
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Björgvin Páll Gústavsson, Aron Einar Gunnarsson, Ingó veðurguð, Ævar vísindamaður, Jón Daði Böðvarsson, Aron Pálmarsson og Lilja Alfreðsdóttir höfðu öll samband til að stappa stálinu í Óliver, ellefu ára dreng, eftir að móðir hans sagði frá alvarlegu einelti í hans garð.
Fréttir
„Ég heyri barnið mitt segja: „Mér líður svo illa í skólanum að mig langar að deyja““
Móðir 11 ára drengs í Sjálandsskóla í Garðabæ lýsir einelti sem fær drenginn hennar til að vilja deyja.
Fréttir
Litli drengurinn í Garðabæ kvaddur í dag: „Maxi gerði engum neitt mein“
Í dag kvöddu fjölskyldumeðlimir, vinir og skólafélagar kærleiksríkan, frumlegan, hjálpsaman og hugmyndaríkan strák í Garðabæ. Hann skilur eftir sig góðar minningar og mikinn söknuð.
Fréttir
Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum
Lögfræðingur og fyrrverandi lykilstarfsmaður Kaupþings hefur verið skipuð í fjölda nefnda af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Fasteignafélag hennar fékk nýlega verkefni án útboðs frá Garðabæ sem minnihluti bæjarstjórnar gagnrýndi.
Fréttir
Gagnrýna „óþörf“ kaup án útboðs í Garðabæ
Minnihlutinn í Garðabæ telur fjögurra milljóna króna samninga við Fasteignafélagið Spildu óþarfa þar sem verkefnin séu venjulega unnin af starfsfólki bæjarins. Formaður bæjarráðs segir það óskylt málinu að hún þekki eiganda félagsins í gegnum samtök sem hún stofnaði.
FréttirTekjulistinn 2019
Róbert með 29 milljónir í laun á mánuði
Róbert Wessman hafði tæpar 350 milljónir króna í tekjur á síðasta ári, því sem næst allt launatekjur. Hann hafði aðeins tæpar 300 þúsund krónur í fjármagnstekjur árið 2018.
FréttirTekjulistinn 2019
Seldi Haffjarðará á tvo milljarða
Einar Sigfússon seldi helmingshlut sinn í ánni og aðliggjandi jörðum á Snæfellsnesi á síðasta ári. Fjármagnstekjur upp á tæpan milljarð gerðu hann að skattakóngi Garðabæjar.
FréttirLoftslagsbreytingar
Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vill að staðsetning verslana ÁTVR sé í samræmi við markmið sveitarstjórna í umhverfis- og skipulagsmálum. Vínbúð í Garðabæ var flutt úr miðbæ í útjaðar. Málið hefur fengið meiri umræðu á samfélagsmiðlinum Twitter en á Alþingi.
Fréttir
Kostnaður við fundarsalinn í Garðabæ tvöfaldaðist
Framkvæmdir við Sveinatungu, nýjan fjölnota fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar, áttu upphaflega að kosta 180 milljónir króna. Útlit er fyrir að kostnaður við framkvæmdir verði yfir 350 milljónum króna, auk 67,5 milljóna fyrir kaup á húsnæðinu. Gunnar Einarsson bæjarstjóri segir að endalaust megi ræða um forgangsröðun.
Fréttir
420 milljóna króna fundarsalur Garðabæjar tekinn í notkun
Bæjarstjórn fundar tvisvar í mánuði í nýjum fjölnota fundarsal, sem nýta á í ýmsa viðburði. Keypt var húsnæði við Garðatorg á 67,5 milljónir, sérfræðikostnaður á 58 milljónir og húsgögn á 23 milljónir. „Langt umfram það sem telst eðlilegt,“ segir fulltrúi minnihlutans.
Fréttir
Bjarni Ben á skjön við Sjálfstæðisflokkinn um aðskilnað ríkis og kirkju
Bjarni Benediktsston fjármálaráðherra telur ungt fólk ekki átta sig á mikilvægi þjóðkirkjunnar. Hann leggur áherslu á að framlög ríkisins verði ekki skert. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefur ályktað um aðskilja beri ríki og kirkju.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.