Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Lög­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi lyk­il­starfs­mað­ur Kaupþings hef­ur ver­ið skip­uð í fjölda nefnda af ráð­herr­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Fast­eigna­fé­lag henn­ar fékk ný­lega verk­efni án út­boðs frá Garða­bæ sem minni­hluti bæj­ar­stjórn­ar gagn­rýndi.

Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum

Framkvæmdastjóri Spildu, sem fékk nýlega verkefni frá bæjarstjórn Garðabæjar án útboðs, hefur margsinnis verið skipuð í starfshópa og nefndir af ráðherrum Sjálfstæðisflokksins. Hún var einn af lykilstarfsmönnum Kaupþings sem gat fengið greitt úr 1.500 milljóna króna bónuspotti í fyrra.

Stundin greindi frá því í byrjun september að Fasteignaþróunarfélagið Spilda fengi 4 milljónir króna greiddar frá Garðabæ án útboðs fyrir verkefni sem venjulega væri unnið af starfsmönnum bæjarins, að mati minnihluta bæjarstjórnar. Anna Sigríður Arnardóttir, framkvæmdastjóri og helsti eigandi félagsins, er tengd tveimur bæjarfulltrúum úr meirihluta Sjálfstæðisflokksins, þeim Áslaugu Huldu Jónsdóttur og Sigríði Huldu Jónsdóttur, í gegnum Exedra, vettvang fyrir valinn hóp áhrifamikilla kvenna.

Áslaug, sem lagði fram tillöguna um samninginn á bæjarstjórnarfundi, sagði tengslin málinu óskyld. Gunnari Einarssyni, bæjarstjóra og flokksbróður hennar, og bæjarstarfsmönnum hefði litist vel á það sem fulltrúar Spildu lögðu til vegna verkefnisins og því hefði Spilda hlotið samninginn. Fjárhæð verkefnisins er undir viðmiðunarupphæð útboðsreglna Garðabæjar.

Anna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár