Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Íslenska lögreglan grennslaðist fyrir um þjónustu Hacking Team

Af­hjúp­un Wiki­leaks sýn­ir að ís­lensk­ur rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur átti í sam­skipt­um við starfs­mann um­deilds fyr­ir­tæk­is sem hjálp­ar rík­is­stjórn­um að njósna um síma­sam­skipti og tölvu­notk­un fólks.

Íslenska lögreglan grennslaðist fyrir um þjónustu Hacking Team

Ragnar H. Ragnarsson, rannsóknarlögreglumaður hjá tölvurannsókna- og rafeindadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, spurðist fyrir um þjónustu ítalska fyrirtækisins Hacking Team árið 2011. Fyrirtækið selur stjórnvöldum um allan heim umdeilda tækni sem gerir þeim kleift að njósna um samskipti fólks í gegnum snjallsíma og tölvur. Wikileaks afhjúpaði fjölda tölvupósta frá fyrirtækinu í dag og kemur Ísland þar fyrir. 

Sjá má að fyrirtækið vildi kynna íslensku lögreglunni þjónustu sína og sýndi Ragnar tæknilausnum Hacking Team áhuga. Vildi hann sérstaklega vita hvort hugbúnaður fyrirtækisins næði til VOIP-samskipta á símum. Svo langt er tæknin ekki komin, svarar starfsmaður Hacking Team og virðist samskiptunum þá ljúka. Ragnar hefur ekki viljað tjá sig við fjölmiðla, en Grapevine greindi fyrst frá málinu í dag. Hér má sjá samskipti lögreglumannsins og starfsmanns Hacking Team.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lögregla og valdstjórn

Lögreglan mælir aukna ógn á hryðjuverkum í nýju áhættumati
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an mæl­ir aukna ógn á hryðju­verk­um í nýju áhættumati

Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra kynnti fyr­ir skömmu til sög­unn­ar nýtt áhættumat sem legg­ur mat á ógn sem staf­ar af hryðju­verk­um hér á landi. Sam­kvæmt nýju áhættumati er hættu­stig­ið hér á landi met­ið á þriðja stigi af fimm sem þýð­ir að til stað­ar sé ásetn­ing­ur og geta til þess að skipu­leggja hryðju­verk hér á landi.
Lögreglan segir að gildandi lög hafi heft rannsókn á meintum ISIS-liða
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an seg­ir að gild­andi lög hafi heft rann­sókn á meint­um IS­IS-liða

Þrír menn voru hand­tekn­ir 12. janú­ar síð­ast­lið­inn í um­fangs­mik­illi lög­reglu­að­gerð á Ak­ur­eyri. Tveim­ur var sleppt en sá þriðji, sem var grun­að­ur um að­ild að IS­IS-hryðju­verka­sam­tök­un­um, var send­ur úr landi ásamt fjöl­skyldu sinni. Lög­regla hef­ur lít­ið tjáð sig um mál­ið vegna rann­sókn­ar­hags­muna. Í svör­um lög­reglu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar er þess þó get­ið að lög­regla hafi ekki ver­ið heim­iilt að nota all­ar upp­lýs­ing­arn­ar sem var miðl­að til henn­ar við rann­sókn máls­ins vegna gild­andi lagaum­hverf­is.
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar
FréttirLögregla og valdstjórn

Helm­ing­ur yf­ir­stjórn­enda lög­regl­unn­ar fékk stöð­una án aug­lýs­ing­ar

Ít­rek­að er vikist und­an meg­in­regl­unni um aug­lýs­inga­skyldu þeg­ar ráð­ið er í yf­ir­manns­stöð­ur hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. „Eins og þið þekk­ið eru breyt­ing­ar og aug­lýs­ing­ar á yf­ir­manna­stöð­um sér­stak­lega vel til þess falln­ar að stuðla að óró­leika hjá embætt­inu,“ sagði lög­reglu­stjóri í bréfi til starfs­manna. GRECO hef­ur gagn­rýnt verklag­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár