Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Alþjóðlegur svikahrappur tekinn með barnaklám á Íslandi

Skot­inn Reece Sco­by var grip­inn á Kefla­vík­ur­flug­velli með síma og tölv­ur. Eft­ir að hafa ver­ið sleppt úr gæslu­varð­haldi hélt hann áfram að stela og var sett­ur í ein­angr­un. Hann lifði hátt og var líkt við að­al­per­són­una í kvik­mynd­inni Catch Me If You Can.

Alþjóðlegur svikahrappur tekinn með barnaklám á Íslandi
Alræmdur Reece Scobie er alræmdur í heimalandi sínu fyrir alþjóðleg fjársvik. Hann lenti í klónum á lögreglunni á Suðurnesjum.

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í júní mann sem hafði svikið út flugmiða og tæki á borð við iPhone-síma, iPad og spjaldtölvur. Þessu til viðbótar reyndist maðurinn  vera með barnaklám í fórum sínum. Strax komu upp vísbendingar um að þjófnaðurinn væri umfangsmikill og að maðurinn hefði dreift barnakláminu. 

Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum, Reece Scoby frá Skotlandi,  sem héraðsdómur samþykkti. Á Litla-Hrauni var hann í almennri gæslu og lenti í átökum við aðra fanga. Þegar honum var sleppt úr haldi var hann úrskurðaður í farbann. Þá hélt maðurinn  uppteknum hætti og var stórtækur í að svíkja út þjónustu og vörur. Meðal annars stakk hann af frá hótelreikningingum. Hann var handtekinn aftur og úrskurðaður í gæsluvarðhald og einangrun.

 
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjárkúgun

Malín Brand, þú ert handtekin
ViðtalFjárkúgun

Malín Brand, þú ert hand­tek­in

Fjöl­miðla­kon­an Malín Brand, 34 ára, hef­ur á ör­fá­um mán­uð­um misst vinn­una, heim­ili sitt og mann­orð­ið. Allt frá því að upp komst um fjár­kúg­un­ar­mál syst­ur henn­ar, Hlín­ar Ein­ars­dótt­ur, á hend­ur for­sæt­is­ráð­herra og að­ild Malín­ar hef­ur líf henn­ar far­ið al­gjör­lega á hvolf. Við þetta bætt­ist að sam­starfs­mað­ur, sem sak­að­ur er um nauðg­un og greiddi miska­bæt­ur, kærði syst­urn­ar fyr­ir að hafa beitt sig fjár­kúg­un. Það mál er til rann­sókn­ar líkt og fjár­kúg­un­in á hend­ur Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni. Malín er í dag at­vinnu­laus og út­hróp­uð. Hún seg­ir hér sögu sína.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár