Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Alþjóðlegur svikahrappur tekinn með barnaklám á Íslandi

Skot­inn Reece Sco­by var grip­inn á Kefla­vík­ur­flug­velli með síma og tölv­ur. Eft­ir að hafa ver­ið sleppt úr gæslu­varð­haldi hélt hann áfram að stela og var sett­ur í ein­angr­un. Hann lifði hátt og var líkt við að­al­per­són­una í kvik­mynd­inni Catch Me If You Can.

Alþjóðlegur svikahrappur tekinn með barnaklám á Íslandi
Alræmdur Reece Scobie er alræmdur í heimalandi sínu fyrir alþjóðleg fjársvik. Hann lenti í klónum á lögreglunni á Suðurnesjum.

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í júní mann sem hafði svikið út flugmiða og tæki á borð við iPhone-síma, iPad og spjaldtölvur. Þessu til viðbótar reyndist maðurinn  vera með barnaklám í fórum sínum. Strax komu upp vísbendingar um að þjófnaðurinn væri umfangsmikill og að maðurinn hefði dreift barnakláminu. 

Lögreglan fór fram á gæsluvarðhald yfir manninum, Reece Scoby frá Skotlandi,  sem héraðsdómur samþykkti. Á Litla-Hrauni var hann í almennri gæslu og lenti í átökum við aðra fanga. Þegar honum var sleppt úr haldi var hann úrskurðaður í farbann. Þá hélt maðurinn  uppteknum hætti og var stórtækur í að svíkja út þjónustu og vörur. Meðal annars stakk hann af frá hótelreikningingum. Hann var handtekinn aftur og úrskurðaður í gæsluvarðhald og einangrun.

 
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjárkúgun

Malín Brand, þú ert handtekin
ViðtalFjárkúgun

Malín Brand, þú ert hand­tek­in

Fjöl­miðla­kon­an Malín Brand, 34 ára, hef­ur á ör­fá­um mán­uð­um misst vinn­una, heim­ili sitt og mann­orð­ið. Allt frá því að upp komst um fjár­kúg­un­ar­mál syst­ur henn­ar, Hlín­ar Ein­ars­dótt­ur, á hend­ur for­sæt­is­ráð­herra og að­ild Malín­ar hef­ur líf henn­ar far­ið al­gjör­lega á hvolf. Við þetta bætt­ist að sam­starfs­mað­ur, sem sak­að­ur er um nauðg­un og greiddi miska­bæt­ur, kærði syst­urn­ar fyr­ir að hafa beitt sig fjár­kúg­un. Það mál er til rann­sókn­ar líkt og fjár­kúg­un­in á hend­ur Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni. Malín er í dag at­vinnu­laus og út­hróp­uð. Hún seg­ir hér sögu sína.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár