Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Myndir af sérsveitinni að handtaka Hlín

Malín Brand seg­ir sögu sína og syst­ur sinn­ar í fjár­kúg­un­ar­mál­inu. Hún mynd­aði at­burða­rás­ina þeg­ar Hlín fór á af­hend­ing­ar­stað­inn. „Ég hugs­aði með mér að menn­irn­ir í hvítu slopp­un­um væru komn­ir að sækja syst­ur mína".

Myndir af sérsveitinni að handtaka Hlín

Myndir af handtöku Hlínar Einarsdóttur í tengslum við fjárkúgunarmál á hendur Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra eru birtar í Stundinni í dag. Á myndunum sést þegar svartur bíll kemur með tösku og skilur eftir á tilteknum stað eftir fyrirmælum Hlínar sem hafði hótað að birta upplýsingar sem tengja Sigmund Davíð við fjármögnun Pressunar sem er í eigu Björns Inga Hrafnssonar, fyrrverandi sambýlismanns hennar. Á öðrum myndum sést Hlín á flótta undan sérsveitarmönnum sem yfirbuguðu hana skömmu síðar. þetta gerðist 29. maí síðastliðinn. Málið vakti þjóðarathygli. 

Ítarlegt viðtal er við Malín Brand í Stundinni í dag þar sem hún lýsir atburðarásinni sem endaði með handtöku þeirra systra. Þá eru birt dagbókarbrot Malínar vegan málsins. 

Hér er gripið ofan í frásögnina þar sem Hlín er lögð af stað til að sækja peningana. 

Handtakan
Handtakan Á myndinni eru sérsveitarmenn að hlaupa Hlín Einarsdóttur uppi við fiskitrönurnar í Hafnarfirði. Skömmu síðar var Hlín yfirbuguð .

Malín ákvað að nota tímann á meðan hún beið til þess að taka myndir í nágrenninu. Hún tók myndavélina sína og fór upp á hæð í grenndinni. Svo fór hún að mynda fjallahringinn í tærri vorbirtunni. Þarna var Keilir og Helgafell í Hafnarfirði. Hún gleymdi sér um tíma við að mynda. Skyndilega hringdi farsíminn hennar. Hún leit á skjáinn. Þetta var Hlín. „Í símanum var systir mín, lafmóð og á barmi taugaáfalls. Hún var tæplega kílómeters fjarlægð frá mér en ég gat ómögulega komið auga á hana í hraunbreiðunni. Hún sagðist vera að nálgast fiskitrönurnar. „Malla, ég vil endilega tala við þig á meðan svo ég fari ekki yfir um,“ sagði hún.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjárkúgun

Malín Brand, þú ert handtekin
ViðtalFjárkúgun

Malín Brand, þú ert hand­tek­in

Fjöl­miðla­kon­an Malín Brand, 34 ára, hef­ur á ör­fá­um mán­uð­um misst vinn­una, heim­ili sitt og mann­orð­ið. Allt frá því að upp komst um fjár­kúg­un­ar­mál syst­ur henn­ar, Hlín­ar Ein­ars­dótt­ur, á hend­ur for­sæt­is­ráð­herra og að­ild Malín­ar hef­ur líf henn­ar far­ið al­gjör­lega á hvolf. Við þetta bætt­ist að sam­starfs­mað­ur, sem sak­að­ur er um nauðg­un og greiddi miska­bæt­ur, kærði syst­urn­ar fyr­ir að hafa beitt sig fjár­kúg­un. Það mál er til rann­sókn­ar líkt og fjár­kúg­un­in á hend­ur Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni. Malín er í dag at­vinnu­laus og út­hróp­uð. Hún seg­ir hér sögu sína.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
3
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár