Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ákæran birt: Tvö fjárkúgunarbréf send vegna Sigmundar Davíðs

Æv­in­týra­legri fjár­kúg­un­ar­tilraun er lýst í ákær­unni á hend­ur Malín Brand og Hlín Ein­ars­dótt­ur. Fjár­kúg­un­ar­bréf vegna for­sæt­is­ráð­herra eru sögð vera tvö. Helgi Je­an Claessen vill 1,7 millj­ón í bæt­ur.

Ákæran birt: Tvö fjárkúgunarbréf send vegna Sigmundar Davíðs
Ákærðar Systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir hafa verið ákærðar fyrir að hafa kúgað fé af Helga Jean Claessen og að hafa reynt að kúga fé af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í með tveimur bréfum. Myndina tók Malín þegar Hlín var handtekin. Mynd: Malín Brand

Hlín Einarsdóttir sendi tvö fjárkúgunarbréf með kröfu um að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þáverandi forsætisráðherram,  greiddi henni milljónir króna. Að öðrum kosti yrði upplýst um fjárhagsleg tengsl forsætisráðherrans og fyrrverandi unnusta hennar, Björns Inga Hrafnssonar útgefanda Pressunnar og seinna DV.

Félagar
Félagar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Björn Ingi Hrafnsson voru miðpunktar í fjárkúgunarmálinu.

Í ákæru á hendur systrunum kemur fram að send voru tvo bréf með kröfu á hendur Sigmundi. Dagsetningar eru nokkuð á reiki í ákærunni, Þar segir að miðvikudaginn 20. eða fimmtudaginn 21. maí hafi Hlín sett bréf inn um póstlúguna á heimili Jóhannesar Þórs Skúlasonar aðstoðarmanns Sigmundar að Þúfubarði í Hafnarfirði. Í bréfinu var krafa um að Sigmundur greiddi 7,5 milljón krónur eða að fjárhagsmálefni Vefpresssunnar, félags Björns Inga, erðu opinberuð. Afhenda átti fjármunina í tösku þriðjudaginn 25. maí klukkan 9:30. Ekki var tilgreint hvar ætti að greiða upphæðina. Fram kemur að Jóhannes Þór hafi ekki séð bréfið fyrr en 1. júní.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjárkúgun

Malín Brand, þú ert handtekin
ViðtalFjárkúgun

Malín Brand, þú ert hand­tek­in

Fjöl­miðla­kon­an Malín Brand, 34 ára, hef­ur á ör­fá­um mán­uð­um misst vinn­una, heim­ili sitt og mann­orð­ið. Allt frá því að upp komst um fjár­kúg­un­ar­mál syst­ur henn­ar, Hlín­ar Ein­ars­dótt­ur, á hend­ur for­sæt­is­ráð­herra og að­ild Malín­ar hef­ur líf henn­ar far­ið al­gjör­lega á hvolf. Við þetta bætt­ist að sam­starfs­mað­ur, sem sak­að­ur er um nauðg­un og greiddi miska­bæt­ur, kærði syst­urn­ar fyr­ir að hafa beitt sig fjár­kúg­un. Það mál er til rann­sókn­ar líkt og fjár­kúg­un­in á hend­ur Sig­mundi Dav­íð Gunn­laugs­syni. Malín er í dag at­vinnu­laus og út­hróp­uð. Hún seg­ir hér sögu sína.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár