Eignarhaldsfélagið Óskabein ehf., sem meðal annars er í eigu fjárfestanna Andra Gunnarssonar og Gests Breiðfjörðs Gestssonar, gæti fengið um 1/5 af kaupverði hlutabréfanna í Vátryggingarfélagi Íslands til baka ef tryggingafélagið greiðir út fimm milljarða króna arð til hluthafa þess eins og stjórn fyrirtækisins ætlar að gera. Óskabein keypti ríflega 5,5 prósenta hlut í VÍS í nóvember síðastliðnum og var samningurinn um kaupin undirritaður í lok október þegar gengi bréfa í VÍS var hærra en það hafði verið mánuðina á undan og eins mánuðina á eftir. Kaupverð bréfanna miðað við gengið í VÍS þann 28. október var rúmlega 1.261 milljónir króna.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Hluthafi í VÍS segir fimm milljarða arðgreiðsluna „fullkomlega eðlilega“
Gestur Breiðfjörð Gestsson er hluthafi í Óskabeini ehf. sem á ríflega 5 prósenta hlut í Vátryggingafélagi Íslands. Félagið keypti hlutinn í nóvember á tæplega 1300 milljónir og gæti nú fengið tæplega 280 milljóna arð út úr tryggingafélaginu. Gestur segir fjárfesta fara inn í fyrirtæki til að fá greiddan arð.

Mest lesið

1
Laun stjórnenda Morgunblaðsins jukust um nær fjórðung
Árvakur, móðurfélag Morgunblaðsins, tapaði 277 milljónum króna í fyrra. Félagið er að mestu í eigu helstu útgerðarmanna Íslands. Systurfélagið sem rekur einu dagblaðaprentsmiðju landsins skilaði líka tapi.

2
Babb í bátinn: Hagnaður fluttur frá veiðum í vinnslu
Síðustu ár hefur 49 milljarða króna hagnaður flust frá fiskveiðum, sem bera veiðigjald, yfir til fiskvinnslunnar.

3
Valur Gunnarsson
Opinberar aftökur á torginu
Margt hefur breyst frá því höfundur bjó í Sádi-Arabíu á unglingsárunum. Eftir að krónprinsinn Mohammed bin Salman tók við völdum voru margvíslegar umbætur gerðar, en utanríkismálin hafa reynst erfið viðureignar. Og nú hafa Ísraelar tekið lokið af púðurtunnu Mið-Austurlanda með stríðsrekstri sínum.

4
Vildu að ríkisstjórnin legði fram frumvarp minnihlutans í sínu nafni
Kristrún Frostadóttir segir minnihlutann hafa afhent ríkisstjórninni lokað umslag með nýju frumvarpi um veiðigjöld og krafðist þess að hún legði það fram í eigin nafni og samþykkti, ef samningar ættu að nást.

5
„Grátbroslegt“ að málvitund þingmanna felldu Hvammsvirkjun
Mistök í orðalagi í lögum vatnamál árið 2011 leiddu til þess að virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar var fellt úr gildi. Má líklega rekja til málvitundar þingmanna á þeim tíma.

6
Indriði Þorláksson
Átökin um auðlindirnar
Átökin á Alþingi eru um það hvort eigi að ráða almannaréttur og þjóðareign á fiskveiðiauðlindinni eða völd þeirra sérhagsmunaaðila sem fengu tímabundið leyfi til að nýta hana.
Mest lesið í vikunni

1
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði.

2
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn.

3
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til.

4
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir
Að leita sér hjálpar
Leikarinn Elliot Page birti mynd af sér og kærustunni sinni á regnbogagötunni á Skólavörðustíg og kommentakerfið fylltist af niðrandi athugasemdum. Ákall til leikarans um að leita sér hjálpar er áhugavert, því það er einmitt það sem trans fólk gerir.

5
Sif Sigmarsdóttir
Börn vafin í bómull
Bókaáhuginn blómstraði þar sem börnin börðust til síðasta manns í „bókabardaganum“.

6
Laun stjórnenda Morgunblaðsins jukust um nær fjórðung
Árvakur, móðurfélag Morgunblaðsins, tapaði 277 milljónum króna í fyrra. Félagið er að mestu í eigu helstu útgerðarmanna Íslands. Systurfélagið sem rekur einu dagblaðaprentsmiðju landsins skilaði líka tapi.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ósammála um hvernig bregðast eigi við mótmælum gegn innflytjendum
Álitsgjafa á vinstri væng stjórnmálanna greinir á um hvort nálgast eigi meinta rasista með skilningi, háði, ofbeldi eða þögninni. „Ég hef nú svo sem reynt eitt og annað en veit ekkert hvort það virkar,“ segir háskólakennari um samtöl sín við fólk andvígt innflytjendum.

2
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði.

3
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn.

4
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
Sigfús Aðalsteinsson, stofnandi hópsins Ísland - þvert á flokka, sem stendur fyrir útifundum um hælisleitendur, játaði á sig fjárdrátt frá leikskólanum Klettaborg þegar hann var forstöðumaður þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu alvarleg til að innflytjendur sem gerðust sekir um þau ætti að senda úr landi.

5
Brutu gegn siðareglum í máli Ásthildar Lóu
RÚV og Sunna Karen Sigurþórsdóttir brutu gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur ráðherra í umfjöllun um son hennar og samskipti við barnsföður. Siðanefnd Blaðamannafélagsins vísaði hins vegar frá öllum kröfum ráðherra nema einni.

6
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
Innan við tíu fjölskyldur eiga og stýra stærstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. Þau fyrirtæki sem skráð hafa verið á markað eru enn undir stjórn, og að uppistöðu í eigu, þeirra einstaklinga sem fengu gjafakvóta. Fjárfestingar eigenda útgerðanna í öðrum og óskyldum greinum nema tugum milljarða og teygja sig í majónesframleiðslu, skyndibitastaði, trampólíngarða og innflutning á bleyjum og sígarettum.
Athugasemdir