Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hluthafi í VÍS segir fimm milljarða arðgreiðsluna „fullkomlega eðlilega“

Gest­ur Breið­fjörð Gests­son er hlut­hafi í Óska­beini ehf. sem á ríf­lega 5 pró­senta hlut í Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands. Fé­lag­ið keypti hlut­inn í nóv­em­ber á tæp­lega 1300 millj­ón­ir og gæti nú feng­ið tæp­lega 280 millj­óna arð út úr trygg­inga­fé­lag­inu. Gest­ur seg­ir fjár­festa fara inn í fyr­ir­tæki til að fá greidd­an arð.

Hluthafi í VÍS segir fimm milljarða arðgreiðsluna „fullkomlega eðlilega“
1/5 hluti kaupverðsins til baka Gestur Breiðfjörð Gestsson segir arðgreiðsluna frá VÍS sem stefnt er að vera „fullkomlega eðlilega“. Fyrirtæki hans mun fá um 1/5 hluta af kaupverði bréfanna í VÍS til baka ef af verður.

Eignarhaldsfélagið Óskabein ehf., sem meðal annars er í eigu fjárfestanna Andra Gunnarssonar og Gests Breiðfjörðs Gestssonar, gæti fengið um 1/5 af kaupverði hlutabréfanna í Vátryggingarfélagi Íslands til baka ef tryggingafélagið greiðir út fimm milljarða króna arð til hluthafa þess eins og stjórn fyrirtækisins ætlar að gera. Óskabein keypti ríflega 5,5 prósenta hlut í VÍS í nóvember síðastliðnum og var samningurinn um kaupin undirritaður í lok október þegar gengi bréfa í VÍS var hærra en það hafði verið mánuðina á undan og eins mánuðina á eftir. Kaupverð bréfanna miðað við gengið í VÍS þann 28. október var rúmlega 1.261 milljónir króna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Arðgreiðslur tryggingafélaganna

Gagnrýnir FME harðlega: „Hvernig geturðu dælt peningum út úr bótasjóðunum áður en lögin taka gildi?“
FréttirArðgreiðslur tryggingafélaganna

Gagn­rýn­ir FME harð­lega: „Hvernig get­urðu dælt pen­ing­um út úr bóta­sjóð­un­um áð­ur en lög­in taka gildi?“

Fram­kvæmda­stjóri fé­lags Ís­lenskra bif­reiða­eig­enda, Run­ólf­ur Ólafs­son, hef­ur gagn­rýnt Fjár­mála­eft­ir­lit­ið vegna að­gerð­ar­leys­is gagn­vart trygg­inga­fé­lög­un­um og fyr­ir­hug­uð­um 8,5 millj­arða króna arð­greiðsl­um þeirra. FME seg­ir að arð­greiðsl­urn­ar brjóti ekki gegn lög­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár