Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gagnrýnir FME harðlega: „Hvernig geturðu dælt peningum út úr bótasjóðunum áður en lögin taka gildi?“

Fram­kvæmda­stjóri fé­lags Ís­lenskra bif­reiða­eig­enda, Run­ólf­ur Ólafs­son, hef­ur gagn­rýnt Fjár­mála­eft­ir­lit­ið vegna að­gerð­ar­leys­is gagn­vart trygg­inga­fé­lög­un­um og fyr­ir­hug­uð­um 8,5 millj­arða króna arð­greiðsl­um þeirra. FME seg­ir að arð­greiðsl­urn­ar brjóti ekki gegn lög­um.

Gagnrýnir FME harðlega: „Hvernig geturðu dælt peningum út úr bótasjóðunum áður en lögin taka gildi?“
Telja arðgreiðslurnar ekki lagabrot FME segir að arðgreiðslurnar tryggingarfélaganna séu ekki brot á lögum. Unnur Gunnarsdóttir er forstjóri FME.

Runólfur Ólafsson, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, segir að Fjármálaeftirlitið svari ekki ekki þeirri gagnrýni sem félagið hefur sett fram á það um að stofnunin sinni ekki eftirlitshlutverki sínu með tryggingafélögunum í landinu. Runólfur hefur gagnrýnt stóru tryggingafélögin þrjú, VÍS, Sjóvá og Tryggingamiðstöðina, harðlega vegna fyrirhugaðra 8,5 milljarða króna arðgreiðslna út úr félögunum á sama tíma og félögin hafa hækkað iðgjöld. VÍS ráðgerir að greiða mest, eða fimm milljarða, Sjóvá ætlar að greiða þrjá og Tryggingamiðstöðin hálfan milljarð. 

Hann hefur auk þess gagnrýnt Fjármálaeftirlitið fyrir að sinna ekki eftirlitshlutverki með tryggingafélögunum en forstjóri stofnunarinnar, Unnur Gunnarsdóttir, svaraði þeirri gagnrýni í gær í viðtali við fréttastofu RÚV þar sem hún sagði meðal annars: „Ég vil nú vísa því algjörlega á bug og tel að þarna sé talað af vanþekkingu á hlutverki og starfsemi Fjármálaeftirlitsins.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Arðgreiðslur tryggingafélaganna

Hluthafi í VÍS segir fimm milljarða arðgreiðsluna „fullkomlega eðlilega“
Fréttir

Hlut­hafi í VÍS seg­ir fimm millj­arða arð­greiðsl­una „full­kom­lega eðli­lega“

Gest­ur Breið­fjörð Gests­son er hlut­hafi í Óska­beini ehf. sem á ríf­lega 5 pró­senta hlut í Vá­trygg­inga­fé­lagi Ís­lands. Fé­lag­ið keypti hlut­inn í nóv­em­ber á tæp­lega 1300 millj­ón­ir og gæti nú feng­ið tæp­lega 280 millj­óna arð út úr trygg­inga­fé­lag­inu. Gest­ur seg­ir fjár­festa fara inn í fyr­ir­tæki til að fá greidd­an arð.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár