Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Heimir Karls var sjálfur gabbaður af bandarískum glæpamönnum

Út­varps­mað­ur var nefnd­ur í Kast­ljóss­þætti gær­kvölds­ins. Reyndi sjálf­ur að selja „töfra­úða“. „Vís­ind­in geta ekki gert meira fyr­ir mig“.

Heimir Karls var sjálfur gabbaður af bandarískum glæpamönnum
Vildi selja töfraúða Fréttin birtist í DV árið 1998.

Útvarpsmaðurinn Heimir Karlsson fór fyrir hópi fólks árið 1998 sem ætlaði að auðgast á sölu svokallaðs töfraúða, sem átti að ráða bót á höfuðverk, hálsbólgu, tannpínu og hósta. DV sagði frá málinu á sínum tíma. Í samtali við Stundina í morgun segist Heimir sjálfur hafa verið plataður af bandarískum glæpamönnum til að vera í forsvari fyrir hópinn á sínum tíma. Segist hann hafa tapað bæði peningum og æru sinni vegna málsins. 

Heimir var nefndur á nafn í umfjöllun Kastljóss í gærkvöldi sem fjallaði um hversu langt sölumenn ganga í að selja sjúklingum óviðurkenndan varning. Guðjón Sigurðsson, formaður MND félagsins, sagði Heimi hafa eitt sinn haft samband við sig og haft milligöngu fyrir einum slíkum sölumanni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár