Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hanna Birna hættir: Vill ekki uppgjör vegna lekamálsins

Læt­ur und­an þrýst­ingi og dreg­ur til baka fram­boð sitt. „...Ekki sjálf­vilj­ug í hörð póli­tísk átök...“

Hanna Birna hættir: Vill ekki uppgjör vegna lekamálsins
Hættir Hanna Birna Kristjánsdóttir hefur látið undan þrýstingi flokksmanna og gefur ekki kost á sér til endurkjörs sem varaformaður. Það er þvert á fyrri yfirlýsingar. Mynd: Skjáskot af sjónvarpsviðtali á Stöð 2

Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur svarað ákalli flokksmanna og gefur ekki kost á sér til varaformennsku áfram þvert á það sem hún hefur áður sagt. Þetta tilkynnti hún sjálfstæðismönnum í tölvupósti í kvöld. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lekamálið

Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár