Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gæti leitt til heimsstyrjaldar

Ófrið­ur­inn í Mið-Aust­ur­lönd­um hef­ur víða áhrif. Dr. Magnús Þorkell Bern­harðs­son, pró­fess­or í nú­tíma­sögu Mið-Aust­ur­landa, bend­ir á hvaða áhrif hann gæti haft á líf Evr­ópu­búa.

Gæti leitt til heimsstyrjaldar
Flóttabarn Sýrlensk-kúrdísk stúlka bíður með móður sinni við landamæri Sýrlands og Tyrklands eftir nýju lífi.

Stríðsástandið í Mið-Austurlöndum er ekki bundið við það svæði.

Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum, varar við því að áhrifin nái til Evrópu, í versta tilfelli í formi stríðsátaka.

Flóttamenn frá Mið-Austurlöndum eru rúmlega milljón manns og ef þetta heldur svona áfram kemur þetta fólk til með að finna sér griðland einhvers staðar og þá liggur Evrópa beinast við.

„Hvernig hófust heimsstyrjaldirnar? Þær tengdust ófriði á ákveðnum svæðum sem síðan breiddist út. Þetta gæti breiðst út með þessum hætti. Svo hafa stórveldi þarna ítök - Kína, Rússland, Bandaríkin og Bretland - og kannski færu þau að sinna hagsmunamálum sínum. Bandaríkjamenn hafa verið leiðandi í Mið-Austurlöndum frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar en áhrif Kínverja og Rússa á svæðinu eru að færast í aukana. Ekki er vitað hvað geti gerst ef þessar þjóðir vilja koma í veg fyrir frekari áhrif Bandaríkjamanna á svæðinu. Rússar eru t.d. með herstöð í Sýrlandi og gætu gripið til aðgerða.

Þetta hefur ekki lengur bara með borgarastyrjöldina í Sýrlandi að gera. Þetta er það sem ég hef áhyggjur af.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslamska ríkið

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum
Úttekt

Hvernig IS­IS varð til í banda­rísk­um fanga­búð­um

Helstu leið­tog­ar IS­IS kynnt­ust í banda­rísku fanga­búð­un­um Bucca í Ír­ak. Fyrr­ver­andi her­for­ingj­ar úr her Saddams Hus­sein og öfga­full­ir íslam­ist­ar náðu sam­an í fang­els­inu og úr varð ban­vænn kokteill. Fyrr­ver­andi fangi lík­ir búð­un­um við verk­smiðju sem fram­leiddi hryðju­verka­menn. Fang­ar skrif­uðu síma­núm­er hvers ann­ars inn­an á am­er­ísk­ar boxer nær­bux­ur.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár