Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Gæti leitt til heimsstyrjaldar

Ófrið­ur­inn í Mið-Aust­ur­lönd­um hef­ur víða áhrif. Dr. Magnús Þorkell Bern­harðs­son, pró­fess­or í nú­tíma­sögu Mið-Aust­ur­landa, bend­ir á hvaða áhrif hann gæti haft á líf Evr­ópu­búa.

Gæti leitt til heimsstyrjaldar
Flóttabarn Sýrlensk-kúrdísk stúlka bíður með móður sinni við landamæri Sýrlands og Tyrklands eftir nýju lífi.

Stríðsástandið í Mið-Austurlöndum er ekki bundið við það svæði.

Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í nútímasögu Mið-Austurlanda við Williams College í Bandaríkjunum, varar við því að áhrifin nái til Evrópu, í versta tilfelli í formi stríðsátaka.

Flóttamenn frá Mið-Austurlöndum eru rúmlega milljón manns og ef þetta heldur svona áfram kemur þetta fólk til með að finna sér griðland einhvers staðar og þá liggur Evrópa beinast við.

„Hvernig hófust heimsstyrjaldirnar? Þær tengdust ófriði á ákveðnum svæðum sem síðan breiddist út. Þetta gæti breiðst út með þessum hætti. Svo hafa stórveldi þarna ítök - Kína, Rússland, Bandaríkin og Bretland - og kannski færu þau að sinna hagsmunamálum sínum. Bandaríkjamenn hafa verið leiðandi í Mið-Austurlöndum frá lokum síðari heimsstyrjaldarinnar en áhrif Kínverja og Rússa á svæðinu eru að færast í aukana. Ekki er vitað hvað geti gerst ef þessar þjóðir vilja koma í veg fyrir frekari áhrif Bandaríkjamanna á svæðinu. Rússar eru t.d. með herstöð í Sýrlandi og gætu gripið til aðgerða.

Þetta hefur ekki lengur bara með borgarastyrjöldina í Sýrlandi að gera. Þetta er það sem ég hef áhyggjur af.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Íslamska ríkið

Hvernig ISIS varð til í bandarískum fangabúðum
Úttekt

Hvernig IS­IS varð til í banda­rísk­um fanga­búð­um

Helstu leið­tog­ar IS­IS kynnt­ust í banda­rísku fanga­búð­un­um Bucca í Ír­ak. Fyrr­ver­andi her­for­ingj­ar úr her Saddams Hus­sein og öfga­full­ir íslam­ist­ar náðu sam­an í fang­els­inu og úr varð ban­vænn kokteill. Fyrr­ver­andi fangi lík­ir búð­un­um við verk­smiðju sem fram­leiddi hryðju­verka­menn. Fang­ar skrif­uðu síma­núm­er hvers ann­ars inn­an á am­er­ísk­ar boxer nær­bux­ur.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár