Forseti á að berjast fyrir umhverfinu, lýðræði og mannréttindum

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, nýt­ur lang­mestra vin­sælda í könn­un Stund­ar­inn­ar sem mögu­leg­ur for­seti. Katrín tal­ar um for­seta­embætt­ið, sjálfa sig og mis­tök síð­ustu rík­is­stjórn­ar. Hún býr í fjöl­býl­is­húsi, er flug­hrædd og tók á sig meiri ábyrgð um tví­tugt þeg­ar fað­ir henn­ar féll frá.

Forseti á að berjast fyrir umhverfinu, lýðræði og mannréttindum
Jarðbundin Katrín Jakobsdóttir er jarðbundin manneskja sem lifir látlausu lífi í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún kann best við sig heima með eiginmanni og börnum. Mynd: Kristinn Magnússon

„Við erum mjög venjuleg fjölskylda. Okkur líður gjarnan best heima hjá okkur. Ég er svo gamaldags að ég horfi enn á línulega dagskrá í sjónvarpi. Við eldum sjálf og erum lítið fyrir að sækja veislur. Auðvitað hef ég, starfs míns vegna, komið í glæsisali. Ég er heppin í einkalífinu. Ég er mjög vel gift og við eigum þrjú börn sem færa okkur gleði,“ segir Katrín Jakobsdóttir, alþingismaður og formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Eiginmaður Katrínar er Gunnar Sigvaldason sem stundar doktorsnám í heimspeki

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár