Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hverju breytir Guðni á Bessastöðum?

Guðni Th. Jó­hann­es­son verð­ur sjötti for­seti lýð­veld­is­ins Ís­lands og tek­ur við embætt­inu þann 1. ág­úst næst­kom­andi. Guðni hef­ur sýnt að hann er ein­læg­ur og legg­ur sig fram um að vera al­þýð­legri en frá­far­andi for­seti. Hann hef­ur hins veg­ar oft óljósa af­stöðu og reyn­ir að gera öll­um til geðs.

Þrátt fyrir að stutt sé síðan hann var kjörinn forseti hefur Guðni þegar sýnt að hann verður frábrugðinn fráfarandi forseta, Ólafi Ragnari Grímssyni, að einhverju leyti. Guðni hefur til að mynda gefið það út að hann muni ekki sitja lengur en þrjú kjörtímabil í embætti, eða tólf ár. Þá er Guðni mun aðgengilegri en Ólafur Ragnar var nokkru sinni. Hann svarar flestum fyrirspurnum fjölmiðla, gerði það bæði í kosningabaráttunni og á þessum dögum sem liðnir eru frá kosningum hefur hann farið í fjölmörg viðtöl, meðal annars erlendis. Hann er virkur á Facebook, en mætti standa sig betur á Twitter. Þá sýndi Guðni á sér mun alþýðlegri hlið en fráfarandi forseti þegar hann ákvað að klæðast landsliðstreyju Íslendinga og vera á meðal almennra stuðningsmanna í leikjum landsliðsins, en ekki í heiðursstúkunni, í Frakklandi á dögunum. „Af hverju ætti ég að fara í VIP-stúkuna og sötra kampavín þegar ég get gert það hvar sem er?“ spurði Guðni fréttamann CNN í viðtali fyrir leik Íslands og Frakklands.  Hann útskýrði þessi ummæli reyndar á Facebook-síðu sinni síðar sama dag og sagðist geta verið með almenningi í stúkunni á leikjum í Frakklandi því hann væri ekki enn kominn í hátt embætti. „Eftir embættistöku 1. ágúst verð ég að sjálfsögðu að sætta mig við allar siðareglur og öryggiskröfur gestgjafa þegar ég sæki viðburði á þeirra vegum,“ sagði hann. 

Í upphafi kosningabaráttunnar var Guðni spurður að hvaða leyti hann væri ólíkur Ólafi Ragnari. Vitnaði hann þá í bók Guðjóns 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár