Börnin gengu upp götuna með foreldrum sínum, klædd í kuldagalla og vetrarskó, sem þau fengu að gjöf síðast þegar þau voru á Íslandi, spennt að sjá nýja heimilið sitt. Pepaj-fjölskyldan fékk afhenta lykla að íbúð á Bragagötunni í morgun og fór að skoða húsnæðið. Fjölskyldan kom aftur til landsins í gær eftir að allsherjarnefnd veitti þeim íslenskan ríkisborgararétt í kjölfar brottflutnings Útlendingastofnunar. Það þýðir að fjölskyldan fær ekki sama stuðning frá íslenska kerfinu og aðrir hælisleitendur eða flóttamenn sem fá dvalarleyfi hér á landi. Hún verður að sjá um sig sjálf. Það þýðir líka að Kevin litli sem er þriggja ára og með slímseigjusjúkdóm, sem getur verið lífshættulegur fái hann ekki viðeigandi meðferð, er utan sjúkratrygginga næstu sex mánuði. Þrátt fyrir það er þakklæti þeim efst í huga. Þau eru fyrst og fremst þakklát fyrir að fá að vera á Ísland og fá læknisaðstoð fyrir drenginn. Sama hvað það kostar.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.
Fjölskyldan fær afhent húsnæði nálægt spítalanum
Pepaj-fjölskyldan fór að skoða sig um á Bragagötunni í morgun, þar sem hún mun búa. Íbúðin er lítil fyrir fjögurra manna fjölskyldu, eða 45 fermetrar, en þeim er sama. Það er staðsetningin sem skiptir máli, nálægðin við spítalann, þar sem Kevin mun þurfa aðstoð.

Mest lesið

1
Lektor segir kröfuna um að hann verði rekinn, árás á sitt akademíska frelsi
Ingólfur Gíslason segir harða gagnrýni sem hefur beinst að honum vegna mótmæla í tengslum við Háskóla Íslands, árás á sitt eigið akademíska frelsi. Hann segir tal um að kæra hann fyrir brot á siðareglum háskólans tilraun til þess að bæla niður gagnrýnisraddir.

2
Stjórnandi hjá Skildi Íslands flytur ræðu á Austurvelli
Sveinn Hjörtur Guðfinnsson er einn af talsmönnum hópsins Skjöldur Íslands og ræðumaður á næsta fundi Íslands þvert á flokka. Hann hefur komið víða við í pólitík, í Framsóknarflokknum, Miðflokknum og Lýðræðisflokknum.

3
Frosti kaupir Nútímann, Sykur og fleiri vefi
Facebook-síðan Sykur deilir nú fréttum um eldfim málefni til 28 þúsund fylgjenda sem áður sáu uppskriftir og stjörnuspár. Frosti Logason segir Facebook-síðurnar mikilvægar fyrir dreifingu efnisins en fráfarandi eigandi segist ekki koma nálægt efnistökum.

4
Sif Sigmarsdóttir
Óskemmtileg upplifun við Leifsstöð
Skyndilega kom maður aðvífandi. Ógnandi í fasi hóf hann að berja í bílinn af afli.

5
Björn Leví Gunnarsson
Auðkennismerki illskunnar
Það vakti það athygli á dögunum þegar nýtt félag skreytti sig með merki sem minnti á járnkrossinn.

6
Gat á sjókví „í nokkurn tíma“ í Dýrafirði
Laxeldisfyrirtækið tilkynnti ekki um að gat væri á kvínni.
Mest lesið í vikunni

1
Gjaldtaka við ferðamannastaði um allt land
Gjaldtaka á bílastæðum á ferðamannastöðum á Íslandi hefur aukist hratt. Sumir ferðamenn hafa sagt að þeir hafi þurft að borga samtals um 40 þúsund krónur í bílastæðagjöld á ferðalagi sínu í kringum landið. Eigandi umsvifamesta gjaldheimtufyrirtækisins á landsbyggðinni skilur að fólki sé brugðið.

2
Sendir hermenn til Washington
„Við ætlum að taka höfuðborgina okkar til baka,“ segir Bandaríkjaforseti, sem færir lögregluna í Washingtonborg undir stjórn alríkisins.

3
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
Hjördís Heiða Ásmundsdóttir segir aðgengi hafa verið mjög lélegt á tónlistarhátíðinni Vor í Vaglaskógi þrátt fyrir að hún væri auglýst aðgengileg. Eini kamarinn fyrir hreyfihamlaða fylltist af úrgangi, tjaldsvæði var í háu grasi og engir pallar voru svo hægt væri að sjá sviðið. Jakob Frímann Magnússon segir tónleikahaldara hafa brugðist við af bestu getu.

4
Sif Sigmarsdóttir
Krafa um þögla samstöðu
Á góðærisárunum í kringum 2006 og 2007 var eins og þegjandi samkomulag ríkti með þjóðinni: Aðgát skal höfð í nærværu peninga.

5
Lektor segir kröfuna um að hann verði rekinn, árás á sitt akademíska frelsi
Ingólfur Gíslason segir harða gagnrýni sem hefur beinst að honum vegna mótmæla í tengslum við Háskóla Íslands, árás á sitt eigið akademíska frelsi. Hann segir tal um að kæra hann fyrir brot á siðareglum háskólans tilraun til þess að bæla niður gagnrýnisraddir.

6
Mótmæla byggingu á grænum reit við Krummahóla
Íbúar í Krummahólum segjast fyrst hafa heyrt af þéttingaráformum nokkrum dögum áður en tilkynnt var um þau í frétt. Stærsti hluti samráðs fór fram í miðjum Covid-faraldrinum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Braut gegn starfsmanni og greiddi sér kvartmilljarð í arð
Fyrrverandi starfsmaður Tröllaferða lýsir slæmum aðbúnaði stafsmanna í jöklaferðum fyrirtækisins. Eigandinn, Ingólfur Ragnar Axelsson, hótaði að reka starfsmann fyrir að ganga í stéttarfélag. Skömmu síðar greiddi hann sér 250 milljónir í arð.

2
Segir framgöngu lektors í Palstestínumótmælum mögulega brjóta gegn siðareglum HÍ
Dósent við Háskóla Íslands segist hafa skömm á starfsfólki Háskóla Íslands sem tók þátt í að slaufa fundi með ísraelskum prófessor síðasta þriðjudag. Þar hafi verið vegið að akademísku frelsi með vafasömum hætti.

3
Fólkið sem græðir á ferðaþjónustunni
Ákveðnir hópar einstaklinga hafa hagnast gríðarlega á vexti ferðaþjónustunnar undanfarin ár. Stærstu fimmtán fyrirtækin í greininni veltu 373 milljörðum króna árið 2023.

4
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
Börn manns sem var jarðaður frá Víkurkirkju í júní segja að íslenskur rútubílstjóri hafi hleypt tugum ferðamanna út úr rútu við kirkjuna um klukkustund fyrir athöfn. Ferðamenn hafi tekið myndir þegar kistan var borin inn fyrir athöfn, reynt að komast inn í kirkjuna og togað í fánann sem var dreginn í hálfa stöng.

5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Nýja Ísland: Leikvöllur milljarðamæringa
Kynslóðin sem nú er að alast upp er fyrsta kynslóðin sem hefur ekki frjálsan aðgang að náttúrunni heldur þarf að greiða fyrir upplifunina.

6
Tesla býður vexti sem eru lægri en á húsnæðislánum
„Vaxtaátak“ Tesla á Íslandi skákar bestu vöxtum húsnæðislána um 3 prósentustig.
Athugasemdir