Svæði

Albanía

Greinar

„Allir í skólanum eru vinir mínir“
ViðtalFólkið sem fékk að vera

„All­ir í skól­an­um eru vin­ir mín­ir“

Ljós­mynd­in af litla lang­veika drengn­um sem stóð í dyr­un­um, horfði út í myrkr­ið og beið þess að lög­regl­an færði hann úr landi, hreyfði við mörg­um. Hún átti þátt í að fjöldi fólks mót­mælti ákvörð­un stjórn­valda um brott­vís­un. Þrýst­ing­ur­inn bar ár­ang­ur og fjöl­skyld­an sneri aft­ur. Í dag geng­ur börn­un­um vel í skóla og eiga marga vini, Kevin er frísk­ur því hann fær lækn­is­þjón­ustu og for­eldr­arn­ir reka sitt eig­ið fyr­ir­tæki.
Næturnar voru algert helvíti
Viðtal

Næt­urn­ar voru al­gert hel­víti

Í nokk­ur ár hafa Bjarni Klemenz og Es­h­an Sayed Hoseiny, eða Es­h­an Ísaks­son, spil­að sam­an fót­bolta. Þeg­ar Bjarni tók Es­h­an tali kom í ljós að hann fær bæði sekt­ar­kennd og mar­trað­ir vegna þess sem gerð­ist þeg­ar hann varð sendi­sveinn smygl­ara í Tyrklandi. Sjálf­ur hafði hann ver­ið svik­inn á flótt­an­um, eft­ir að hafa far­ið fót­gang­andi frá Ír­an yf­ir landa­mær­in til Tyrk­lands með litla bróð­ur sín­um.

Mest lesið undanfarið ár