Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Falskar meðferðir seldar í apótekum

Mörg dæmi eru um að apó­tek lands­ins selji með­ferð­ir sem ekki hef­ur ver­ið sýnt fram á að virki, eða hef­ur ver­ið sýnt fram á að virki ekki. Svan­ur Sig­ur­björns­son lækn­ir grein­ir vör­ur sem seld­ar eru veik­um.

Falskar meðferðir seldar í apótekum

Þegar gengið er inn í apótek Lyfju í Lágmúlanum blasir við væntanlegum viðskiptavini löng röð ýmissa fæðubótarefna, vítamína og sumt er ekki hægt að kalla annað en kukl. Ekki tók langan tíma fyrir Svan að finna ýmsar vörur sem lofuðu fram úr ermunum.
„Flest fæðubótarefnin, sem eru til sölu í apótekunum, eru með efnum sem hafa einhverja lífefnafræðilega eiginleika og hafa þannig mögulega áhrif á einhver tiltekin efnaskiptaferli í líkamanum, til dæmis lífræn efni úr plöntum sem geta haft áhrif á boðefni í heilanum. Efnin og áhrif þeirra á líkamann eru mismikið rannsökuð og það skiptir máli að það sem sagt er um ágæti þeirra á umbúðunum fari ekki fram úr því sem vitnisburður rannsókna segir til um. Sé um getgátur um að ræða á að orða að þannig að það sé ljóst, en það vill loða við að of miklu sé lofað eða kynning sett fram sem staðreynd,“ segir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Sala á ósönnuðum meðferðum

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár