Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Aðlögun og endurhæfing endaði með einangrun

Hug­mynd­ir um end­ur­hæf­ingu og tungu­mála­kennslu fyr­ir hæl­is­leit­end­ur á Arn­ar­holti gengu ekki eft­ir. Íbú­ar segja að ver­ið sé að halda þeim kerf­is­bund­ið frá ís­lensku sam­fé­lagi. Prest­ur inn­flytj­enda gagn­rýn­ir ein­angr­un­ar­að­gerð­ir Út­lend­inga­stofn­un­ar.

Aðlögun og endurhæfing endaði með einangrun
Fyrir utan Arnarholt Níu hælisleitendur á Arnarholti mótmæltu bágri aðstöðu á heimilinu árið 2015 og gengu í sex klukkustundir til Reykjavíkur þar sem þeir gistu í bílastæðakjallara. Þeir bentu meðal annars á að þeim væri haldið einangruðum og fjarri matvöruverslun.

Háleitar hugmyndir voru uppi þegar gömlu vistheimili fyrir geðsjúka að Arnarholti á Kjalarnesi var breytt í það sem kallað var „verkefnamiðstöð fyrir hælisleitendur“ sumarið 2014. Talsmaður eigenda fasteignarinnar – félagsins Fylkis ehf. sem hafði keypt húsnæðið af ríki og Reykjavíkurborg árið áður – sagðist meðal annars hafa þróað sérstakt verkefni sem fæli í sér endurhæfingu og tungumálanám sem miðaði að því að virkja hælisleitendur til þess að taka þátt í íslensku samfélagi. Hugmyndinni var almennt vel tekið og samningar náðust við Útlendingastofnun sem leigir nú húsnæðið og hýsir þar hælisleitendur sem bíða úrlausna umsókna sinna um alþjóðlega vernd.

Stundin hefur rætt við hælisleitendur sem búa á Arnarholti en enginn þeirra kannast við að slík „verkefnamiðstöð“ sé eða hafi verið starfrækt í húsnæðinu. Þannig vissu íbúar, sem blaðamaður ræddi við, ekki til þess að tungumálakennsla færi fram í Arnarholti, né heldur að nokkuð slíkt væri í undirbúningi. Þá gátu viðmælendur blaðsins ekki séð að unnið væri að endurhæfingu íbúanna með sérstökum hætti. „Ég hef aldrei heyrt að þeir hafi viljað vera með tungumálanám og sé engin ummerki um að slíkt sé í bígerð,“ segir viðmælandi sem vill ekki láta nafns síns getið. Hann segir íbúa Arnarholts upplifa sig einangraða og fjarri íslensku samfélagi en þeir þurfa til dæmis að ganga langan veg til þess eins að komast í næsta strætóskýli.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Fá ekki að læra hér frekar en í Afganistan
FréttirFlóttamenn

Fá ekki að læra hér frek­ar en í Af­gan­ist­an

Í Af­gan­ist­an var þeim bann­að að læra. Á Ís­landi hafa þær mætt hindr­un­um í hvert sinn sem þær hafa reynt að kom­ast í skóla. Þær þrá ekk­ert heit­ar en að læra ís­lensku, kom­ast inn í sam­fé­lag­ið og sækja sér há­skóla­mennt­un. En þær eru fast­ar; kom­ast ekki út úr störf­um sín­um sem hót­el­þern­ur þar sem þær hafa eng­in tæki­færi til að þjálfa ís­lensk­una: lyk­il­inn að sam­fé­lag­inu.
Ágreiningurinn um útlendingamáin
Greining

Ágrein­ing­ur­inn um út­lend­inga­má­in

„Ég tel ekki að slík frum­vörp eigi er­indi inn í þing­ið,“ sagði Svandís Svavars­dótt­ir. „Þar er­um við inn­viða­ráð­herra held ég ósam­mála,“ svar­aði Guð­rún Haf­steins­dótt­ir. Þetta var gam­alt stef og nýtt, að flokk­arn­ir væru ósam­mála í út­lend­inga­mál­um, en það hafði þó varla ver­ið jafn skýrt fyrr en rétt áð­ur en stjórn­in féll, skömmu áð­ur en Guð­rún ætl­aði sér að leggja fram frum­varp um lok­að bú­setu­úr­ræði.
Jón Gunnars og Áslaug Arna hringdu í ríkislögreglustjóra vegna Yazans
FréttirFlóttamenn

Jón Gunn­ars og Áslaug Arna hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra vegna Yaz­ans

Gögn sem Heim­ild­in fékk af­hent frá dóms­mála­ráðu­neyt­inu varpa ljósi á það að fleiri stjórn­mála­menn en Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son fé­lags­mála­ráð­herra tóku upp tól­ið og hringdu í rík­is­lög­reglu­stjóra áð­ur en ákveð­ið var að fresta brott­vís­un Yaz­ans Tamimi og fjöl­skyldu. Tveir fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins hringdu í Sig­ríði Björk Guð­jóns­dótt­ur rík­is­lög­reglu­stjóra og ræddu mál­ið.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár