Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Davíð við fréttamann: „Þú ert í forsetaslag við mig“

Dav­íð Odds­son for­setafram­bjóð­andi tengdi aðra fram­bjóð­end­ur við stjórn­mála­flokka, gegn neit­un þeirra, og sak­aði spyr­il í kapp­ræð­um um að vera í „for­seta­slag“ við sig.

Davíð við fréttamann: „Þú ert í forsetaslag við mig“
Davíð Oddsson Tekur þátt í kappræðum á Stöð 2 ásamt þremur öðrum frambjóðendum. Mynd: Stöð 2

Davíð Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, borgarstjóri og forsætisráðherra, sagði að fólk sæi í hvaða flokki Andri Snær Magnason og Guðni Th. Jóhannesson væru í kappræðum á Stöð 2 í kvöld. Báðir neituðu þeir að hafa tekið þátt í starfi stjórnmálaflokka, en Davíð vildi kenna þá við flokka. Sjálfur var hann formaður Sjálfstæðisflokkins um árabil.

Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir tóku þátt í kappræðum fyrir forsetakosningar á Stöð 2 í kvöld. Öðrum frambjóðendum var ekki boðið að taka þátt.

Í umræðu um stjórnmálaþáttöku kváðust hvorki Halla Tómasdóttir, Guðni Th, né Andri Snær hafa tekið þátt í flokkapólitík. 

„Fólk sér hvar þú ert í flokki,“ svaraði Davíð, eftir svör Andra Snæs. Þá nefndi hann að Guðni Th. hefði stuðning meðal Samfylkingarinnar.

Sakar spyril um að vera í slag

Davíð sakaði Þorbjörn Þórðarson, fréttamann og spyril í þættinum, um að vera í forsetaslag við hann.

Ummælin féllu þegar Þorbjörn spurði Davíð nánar út í orð hans um að ef öll mál færu í þjóðaratkvæðagreiðslu myndi fólk „hætta að kjósa til Alþingis.“ 

Þú ert svona í forsetaslag við mig, einhvern. Það er allt í lagi mín vegna,“ sagði Davíð.

Davíð taldi að varlega þyrfti að fara í að heimila að fólk gæti knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslur með ákveðnu hlutfalli undirskrifta almennings. „Áhuginn og nauðsyn þess að kjósa til þings minnkar,“ útskýrði hann.

Efaðist um skoðanakönnun

Í skoðanakönnun 365 sem kynnt var í þættinum kom fram að Guðni Th. væri með 65% fylgi, Davíð 20% fylgi, Andri Snær 8%, Halla 2,5% og aðrir töluvert minna. Davíð efaðist um niðurstöður könnunarinnar, þar sem hún væri ekki í fullu samræmi við aðrar kannanir. Fylgi Davíðs mældist 18% í könnun MMR sem kynnt var í gær, en í könnun, sem gerð var fyrir stuðningsmenn Davíðs, mældist hann með 22%. 

„Ég held að það sé einhver skekkja í þessu og bind vonir við það,“ sagði hann og kvaðst treysta á að bæta við sig einu prósenti á dag fram að kosningunum eftir mánuð.

Davíð hefur áður efast um niðurstöður skoðanakannana. Árið 2009 voru 90% landsmanna andvígir því að hann gegndi stöðu seðlabankastjóra eftir bankahrunið. Í viðtali við Kastljósið hafnaði hann könnuninni og sagði að „þessi skoðanakönnun, sem var nefnd þarna líka, sem Baugsmiðlarnir birtu“ væri ekki þess eðlis að hann tæki mark á henni.

Davíð gagnrýndi kynningu sama þáttar og sakaði spyrilinn, Sigmar Guðmundsson, um ófaglega umræðu. Hann tók sem dæmi að Sigmar sjálfur gæti verið rúinn trausti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
5
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
3
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Þakklátur fyrir að vera á lífi
5
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
6
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár